Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 88

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 88
88 binn bezti undirbúningur undir nániið seinna meir. A matjurtum vorum mætti byrja, þegar á að gera akur- yrkju skiljanlega. Samgöngur og vegi sveitarinnar ætti að tala um, vekja eptirtekt barnanna á peim, sýna bvernig flutningarnir fara fram, bvort á sjó eða landi, á hestum eða vögnum. Um samgöngur verður svo að tala sjerstaklega. Póstferðir í sveitum geta gefið hug- mynd um, livernig menn senda brjef kunningjum og fá aptur önnur. Uppfrœdsla almennings, livort hún er á heimilum eða í skólum, livað kennt er, og bvaða bæk- ur og blöð sjeu lesnar á lieimilunum, bvort börnum sje kennt að lesa á stafrófskveri, eða öðrum bókum, og livort þeim sje kepnt að skrifa. Sreitarstjórn, liverjir bafi sveitarstjórn á hendi í sveit þeirri, hvað þeir sjeu kaliaðir, sem það geri, bvað framkvæmt sje, hvað gert fyrir hina fátæku, hvað viðvíkjandi refum, vegabótum og uppfræðslu, hverjir borgi til sveita, hver leggi á út- svörin, hvað sje síðan gert við þau og livernig mundi fara, ef enginn sveitastjórn væri. Jpegar öll þessi atriði, sem hjer eru talin, eru vel skilin og lanð, þá geta þau verið hinn bezti undirbúningur undir almenna þekkingu í landafræðinni, og þá er eigi eins hætt við að nem- endurnir geti ekki skilið hin ýmsu orðatiltæki í kennslu- bókinni, sem hjer hafa verið taliu áður. Námið verður þeim liægra skemmtilegra og gagnlegra. þegar börnin liafa fengið fræðslu um hið einfalda líf og störf þess hjeraðs, sem þau þekkja, ætti að byrja að kenna þeim það sem fjær liggur. Börn þurfa að vita um uppruna hinna nauðsynlegu hluta, sem not- aðir eru í daglegu lífi. Sambandið milli verzluuar og iðnaðar ætti að gerast ljóst, ogsömuleiðis þær afleiðiug- ar, sem hljóta að verða af mismunandi framleiðslu landanna. Börnum ætti að gerast skiljanlegt, að sumar sveitir, hjeruð og lönd afla opt svo mikils af einhverri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.