Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 100

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 100
J()0 mikli munur ætti að gerast nemendunum skiljanlegur, svo að þeir gæti skilið í liinuin ýmsu menningarstigum pjóðanna, orsökunum til misinunarins og hvernig mann- kynið heíir smá-þokazt áfram til menningar og full- komnunar og sigrað eríiðleikana. Bje ekki kennt nema landafræði ein við skólann eða á heimilinu, þarf að leggja meiri áherzlu á þetta, heldur en ef náttúrusaga væri líka kennd, því þá eiga hörnin eigi kost á annari fræðslu en þeirri, sem fæst í landafræðinni. Eigi væri rjett af neinum kennara að ímynda sjer að ómögulegt væri að kenna þetta; eitthvað því viðvíkjandi kemur í hverjum tíma landafræðinnar, svo allt af er tækifæri til að gefa einliverja fræðslu um það. pegar svo fræðsla er fengin um skiptingu, útlit, menningu og tungu þjóðanna, þá má smátt og smátt taka hvert af þessum atiiðum fyrir sig, vita livað nemendurnir hafa munað og leggja svo fastan grundvöll fræðslunnar í hverju einu og í rjettri röð. Sje þetta opt endurtekið og frá ýmsum hliðum, þá verður námið brátt eign nemendanna og það eins og án þess þeir viti. Mest allt er komið undir kennaranum. fess iieíir áður verið getið hjer, að hin fyrsta kennsla í stjórnlegri landafræði ætti að vera um átthaga nemandans, og þaðan færast út til alls landsins. J>eg- ar kenna skal um land, eða lieila þjóð, þá verður að leggja mikla áherzlu á það atriði, hvaða þjóð byggir landið, og hvaða einkenni hún heiir, sem aðgreinir hana frá öðrum þjóðum. Aðaleinkenni þjóðanna eru: kyn, tunga, lifnaðarhættir og saga. I hvert skipti, sem kennt er um sjerstaka þjóð, gefst kennaranum þannig færi á að gefa munnlega kennslu um þann mannfiokk, sem þjóðin heyrir til, og um leið sýna ýmislegt um blöndun og breytingu þjóðflokkanna yfir höfuð. Ekki gerist þörf á að taka til greina hinar nákvæmustu und-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.