Búnaðarrit - 01.06.1966, Side 18
324
BÚNAÐARRIT
mestur og árangur kynbótastarfsins beztnr. Næsta ára-
tuginn á eftir (1944—53) Jiækkar nythæð fullmjólkandi
kúa upp í rösklega 3000 kg, þrátt fyrir það að mörg ný
félög bættust viö síðari bluta þess tímabils, en þau virðast
valda nokkru um það, að meðalnytin lækkar þá lítið eitt
aftur um nokkurra ára bil. Síðasta áratuginn liækkar nyt-
liæðin og mjólkurfitan ört, og er á 5 ára tímabilinu
1959—63 að meðaltali 3435 kg og 3.92%. Niðurstöður
ársins 1964, sem bætt er við töfluna, sýna, svo sem áður
er getið, að þessi þróun heldur áfram.
Heildarafurðir kúnna á bverju búi koma betur fram í
meðalnyt reiknaðra árskúa, sem birt er í töflu IV frá ár-
inu 1930 og síðan. Þessar tölur eru að sjálfsögðu lægri en
tölur yfir meðalnyt fullmjólkandi kúa, en á þeim sést bið
sama, að meðalnytin liefur hækkað verulega á þessu
tímabili.
Hinn góði árangur, sem bændur hafa náð í mjólkur-
framleiðslunni og kynbótastarfinu, ætti að verða þeirn
hvatning til að halda ólrauðir áfram að gera framleiðsl-
una bagfellda og umfram allt að verða ekki tómlátir í
kynbótastarfinu.
Þótt í svipinn sé umfram framleiðsla á mjólkurafurð-
um, miðað við innanlandsneyzlu, þá má ekki snúast gegn
henni með því að gera framleiðsluna óhagkvæmari á
hverja einingu, sem framleidd er. Við aðstæður hérlendis
ber að stefna að sem mestum afurðum eftir liverja kú, og
]>ar sem nær 60% af þeirri mjólk, sem berst mjólkurbú-
unum, fer til vinnslu, þá verður áfram að vinna að aukn-
ingu mjólkurfitunnar. Hitt er ástæðulaust að selja neyzlu-
mjólk með óþarflega háu fitumagni, og ætti að leysa það
mál með því að breyta ákvæðum á þann hátt að slöðla
megi neyzlumjólk með lilliti til fitumagns.
Bent liefur verið á aukna og fjöibreyttari framleiðslu
kálfa- og nautakjöts sem lið í því að skapa meira öryggi
og tekjur í sambandi við mjólkurframleiðsluna, enda má
baga þeirri framleiðslu með tillili lil mjólkurframleiðsl-