Búnaðarrit - 01.06.1966, Page 114
420
BUNAÐARRIT
er komu til sýningar í Beruneshreppi, eru gríðarvænar
og sterkar kindur, en sumir varla nógu fágaðir. Af I.
verðlauna lirútum átti Hringur 26 þrjá syni, Gráni 19 og
Gautur 22 tvo livor.
Geithellahreppur. Þar voru sýndir 65 lirútar, 47 full-
orðnir, er vógu 93,0 kg, og 18 veturgamlir, sem vógu 76,7
kg til jafnaðar. Þeir fullorðnu voru léttari en jafnaldrar
þeirra 1961, en þeir veturgömlu þyngri, og röðun lirút-
anna var nú betri en á síðustu sýningu. Fyrstu verðlaun
hlutu 40 eða 61,5% sýndra lirúta. Á héraðssýningu voru
valdir af eldri hrútum Dalur, Stórhól, Beli, Hnaukum og
Prúður, Þvottá, til vara Loki, Þvottá. Dalur og Beli hlutu
]>ar báðir I. verðlaun A. Þvottárhrútar mættu því miður
ekki á liéraðssýningu, en Prúður er með fádæmum vel
gerður og stórglæsilegur einstaklingur. Af tvævetrum var
valinn Flóki, Hnaukum, til vara Bolti, Hnaukum. Flóki
lilaut I. lieiðursverðlaun og var 14. í röð hrúta í þeim
verðlaunaflokki og jafnframt dæmdur ullarbezti lirútur
sýningarinnar, Bolti hlaut I. verðlaun B. Af I. verðlauna
Flóki Flókason, 2 v. Gunnars GuSlaugssonar, Hnaukum,
Geithellahreppi. Ljósm.: Árni G. Pélursson.