Búnaðarrit - 01.06.1966, Page 116
422
BÚNAÐARRIT
Tveir I. verðlanna linitar vorn fæddir að' Holti í Þistil-
firði.
Nesjahreppur. Þar voru sýndir 53 hrútar, 33 fullorðnir,
er vógu 98,3 kg og 20 veturgamlir, sem vógu 80,4 kg.
Báðir aldursflokkar voru til muna þvngri en jafnaldrar
þeirra 1961 og röðun hrútanna betri. Fyrstu verðlaun
hlutu 34 eða 64,2% sýndra hrúta. Á héraðssýningu voru
valdir af eldri lirútum Neisti og Skúfur Sf. Nesjamanna,
Þokki, Þingnesi, Drembill og Hnöttur, Sauðanesi og
Hnoðri, Seljavöllum, til vara Hvellur, Dynjanda. Dremb-
ill, Hnöttur, Skúfur og Neisti hlutu allir I. lieiðursverð-
laun og stóðu í 2., 4., 6. og 9. sæti meðal lirúta þar.
Drembill og Skúfur eru háðir ullargóðir. Hnoðri hlaut
I. verðlaun A, Þokki I. verðlaun B. Af veturgömlum voru
valdir Funi, Stapa, Dreyri, Bjarnanesi, Brúsi, Hólum og
Krummi, Sauðanesi, Brúsi hlaut I. verðlaun A, hinir allir
I. verðlaun B. Af I. verðlauna hrútum áttu Röðull 54 og
Drembill, 3 v. Sigurbtir Eiríkssonar, Sauðanesi, Nesjahreppi.
Ljósm.: Árni G. Pétursson.