Búnaðarrit - 01.06.1966, Síða 117
IIUÚTASÝNINGAR
423
Fróði 58 þrja syni hvor, Svanur 32, Neisti 77 o;; Hnöltvir
73 tvo syni hver. Þrír I. verðlauna hrútar voru fæddir á
Jökuldal, tveir að Gilsá í Breiðdal og þrír fæddir að Hól-
um utan heimalirúta þar. Af framanskráðu er ljóst, að
margir ágætir hrútar eru í Nesjahreppi.
Hafnarhreppur. Þar voru sýndir 13 hrútar, 6 fullorðnir,
sem vógu 96,3 kg og 7 veturgamlir, er vógu 83,7 kg. Þeir
veturgömlu voru til niuna þyngri en jafnaldrar þeirra
1961 og þyngstir veturgamalla hrúta í sýslunni á þessu
hausti. Röðun lirútanna var nú miklu hetri en á síðustu
sýningu, þó eru sumir hrútanna í grófara lagi. Fyrstu
verðlaun Iilutu 10 eða 76,9% sýndra hrúta. Á héraðssýn-
ingu voru valdir Víðir, Nýjabæ og Logi Ásgríms Halldórs-
sonar, báðir veturgamlir, til vara Týr, 5 vetra, Marteins
Einarssonar. Víðir hlaut I. verðlaun A, Logi I. verð-
laun B. Austri 25 átti þrjá I. verðlauna syni á sýningunni.
Mýrahreppur. Þar voru sýndir 67 hrútar, 35 fullorðnir,
er vógu 100,8 kg og 32 veturgamlir, sem vógu 81,3 kg.
Báðir ahlursflokkar voru þyngri en jafnaldrar þeirra
1961. Þeir fullorðnu voru þyngstir af jafngömlum hrútum
í sýslunni á þessu liausti, og aðeins í Hafnarhreppi voru
veturgamlir hrútar þyngri. Röðun lirútanna var nú mun
betri en á síðustu sýningum, enda er mikið hrútaval
í hreppnum og ahnennur áliugi og lifandi fjárræktar-
starfsemi í sveitinni. Fyrstu verðlaun hlaut 51 lirútur eða
76,1% sýndra hrúta. Á héraðssýningu voru valdir af eldri
hrútum Grásteinn og Máni Sf. Mýrahrepps, Draupnir,
Holtahólum, Glaður, Tjöm og Kaggi, Bóli, til vara Víðir
Sf. Mýrahrepps og Blossi, Holtaseli. Draupnir, Grásteinn
og Glaður hlutu I. heiðursverðlaun og voru þar í 3., 7. og
11. sæti. Draupnir er framúrskarandi fágaður hrútur og
ullargóður. Máni og Kaggi hlutu I. verðlaun A, Víðir
I. verðlaun B. Af tvævetrum hrútum voru valdir Þráinn,
Holtaseli og Sindri, Hlíðarbergi, Þráinn hlaut I. heiðurs-
verðlaun og var þar í 10. sæti, Sindri I. verðlaun A. Af
veturgömlum voru valdir Durgur Draupnisson, Holtahól-