Búnaðarrit - 01.06.1966, Síða 118
424
BÚNAÐARRIT
um, Hnoöri, Tjörn og Smári, Rauðabergi, Durgur lilaut
efsta sæti I. heiðursverölauna lirúta og dæmdist bezti
Jirútur liéraðssýningarinnar. Hann er metfé að alJri gerð,
jafnvaxinn, prúður og lioldfylltur. Smári lilaut I. verð-
laun A, Hnoðri gat ekki mætt á sýningarstað. Af I. verð-
launa hrútum voru 6 synir Grásteins 142, þrjá syni átti
bver um sig Goði 67, Draupnir 140 og Máni 144, tvo syni
áttu Flóki 50 og Kraki 51, Reyðará, Gestur 141, Skorri 90,
Kuggur 95, Víðir 143, Glaður 119, Iri 107 og Gapi 155.
Fimm 1. verðlauna lirútar voru fæddir að Reyðará í Lóni
og fjórir í öræfum.
Borgarliafnarhreppur. Þar voru sýndir 57 Jirútar, 45
fullorðnir, er vógu 91,1 kg og 12 veturgamlir, sem vógu
77,3 kg. Eldri lirútarnir voru jafnþungir jafnöldrum
sínum í Hofslireppi og léttari en fullorðnir lirútar í öðrum
lireppum sýslunnar á þessu Jiausti. Þeir fullorðnu voru þó
Iieldur þyngri en jafnaldrar þeirra í breppnum 1961, en
þeir veturgömlu aðeins léttari, og röðun brútanna var nú
betri. Fyrstu verðlaun lilutu 33 eða 57,9% sýndra brúta.
Á béraðssýningu voru valdir af eldri hrútum Bjartur,
Brunnum, er hlaut 12. sæti I. heiðursverðlauna lirúta,
Foss á Ilala og Hækill í Gerði, er hlutu I. verðlaun A,
Þröslur og Skjöldur, Borgarböfn og Tindur á Brunna-
völlum hlutu I. verðlaun B, til vara Svíni, Smyrlabjörg-
um. Af tvævelrum Gráni, Smyrlabjörgum, er blaut I.
vcrðlaun A og Draupnir Sf. Borgarhafnarhrepps, er lilaxit
I. verðlaun B. Draupnir er með vel bvíta ull. Af vetur-
gömlum voru valdir Hörður og Austri á Breiðabólsstað,
er báðir lilutu I. verðlaun B. Austri var jafnframt dæmd-
ur annar ullarbezti brútur héraðssýningarinnar. Af I.
verðlauna hrútum vöktu synir Dals 149 mikla atbygli,
en liann átti átta syni í þeim verðlaunum á sýningunni.
Dalur befur baft afburða sterkt bak, breitt spjald og
verið mikil kynbótakind. Grásteinn 142 Sf. Mýrahrepps
átti þrjá I. verðlauna syni, og tveir I. verðlauna lirútar
á sýningunni voru fæddir í Öræfum.