Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 123
AFKVÆMASÝNINGAK Á SAUÐFÉ
429
Tafla 4. Afkvæmi Snæs 75 Þorgeirs Þórarinssonar, Grásíðu
1 2 3 4
Faðir: Snær 75, 3 v 95.0 103.0 26.0 128
Synir: 2 hrútar, 1 v., 11.-0 v. . 69.0 95.0 21.5 128
2 hrútl., 1 tvíl. 44.0 83.0 18.3 112
Dætur: 6 ær, 2v., 5 tvil 65.2 95.5 20.2 128
5 ær, 1 v., geldar ... 69.4 98.2 21.6 126
8 gimbrarl., tvíl 42.6 79.6 18.4 114
Snœr 75 er lieimaalinn, f. Laxi 32, er hlaut I. verðlaun
fyrir afkvæmi 1961, sjá 76. árg. Búnaöarrits, bls. 224,
m. Bláleit. Afkvæmin eru livít, hyrnd, sum ígul önnur
livít á haus og fótum, meS hvíta og góða ull. Dæturnar eru
allar ágætlega gerðiar og holdmiklar. Ærnar mjög frjó-
samar og virð’ast vel mjólkurlagnar. Yeturgömlu ærnar og
gimbrarlömbin fögur ærefni. Hrútarnir rýrir og þroska-
litlir, annáð hrútlambið gott hrútsefni. Kynfesta er góð og
fótstaða ágæt. Snær laskaðist um hóg og hefur vanþrifizt.
Snœr 75 hlaut III. verðlaun fyrir afkva’mi.
Tafla 5. Afkvæmi áa Adams Jónssonar, Tóvegg
i 2 3 4
A. Móðir: Blökk 19, 9 v 63.0 102.0 19.5 121
Synir: Glói, 3 v, I. v ... 112.0 110.0 28.0 133
1 lirútl., tvíl 45.0 86.0 18.0 116
Dætur: 3 ær, 4-5 v., 2 tvíl 70.3 101.0 20.3 123
1 ær, 1 v., geld 65.0 98.0 21.5 125
B. Móðir: Linda 26, 8 v 64.0 102.0 19.5 124
Synir: Bjartur, 3 v, I. v ... 117.0 115.0 25.0 128
Hrani, 1 v., II. v. betri 85.0 103.0 24.0 130
1 hrútl., tvíl 47.0 82.0 19.0 112
Dætur: Sóley, 3 v., tvíl 68.0 98.0 20.0 125
1 ær, 1 v., mylk 68.0 96.0 20.5 126
A. Blökk 19 er heimaalin, f. Goði 37, m. Hnota 7. Af-
kvæmin eru hvít, liyrnd, með hvíta, góða ull og góða fót-
stöðu. Dæturnar eru vel gerðar, frjósamar og mjólkur-
lagnar, Glói sterkur og góður I. verðlauna hrútur og hrút-