Búnaðarrit - 01.06.1966, Síða 131
AFKVÆMASYNINGAR A SAUÐFli
437
1955 og 1957, sjá 71. árg. Búnaðarrits, bls. 425, m. Nýpa.
Afkvæmin ern livít, liyrnd, nema lirútlambið svart, með
sterka fætnr og góða fótstöðu, ærnar fremur sundurleitar
að gerð, en frjósamar og mjólkurlagnar, eins vetra ærin
ágæt og gimbrarlambið ærefni. Fáfnir er ágætur lirútur
með mikil bak- og malaliold og frábær læraliold, en gróf-
ullaður. Stutt er ágætlega frjósöm og vel mjólkurlagin.
Stutl 84 hlaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.
I). Fögurkinn 73, eigandi Grímur Guðbjörnsson, Syðra-
Álandi, er heimaalin, f. Lokkur 71, er hlaut I. verðlaun
fyrir afkvæmi 1959 og 1963, sjá 77. árg. Búnaðarrits, bls.
420, m. Hrönn 4. Afkvæmin eru hvít, hyrnd, með særni-
lega mikla, vel hvíta og góða ull, ljósígul á haus og fótum,
ágætlega gerð og lioldsöm, með ágæta fætur og fótstöðu,
nema lambhrúturinn, sem hefur fulllina kjúku á vinstra
framfæti. Fögurkinn er ágætlega frjósöm og mjólkurlagin.
Fögurkinn 73 hlaut I. verSIaun fyrir afkvaimi.
E. Gréta 117, eigandi Grímur Guðbjörnsson, Syðra- Á-
landi, er heimaalin, f. Tumi 81, m. Bleik 1027, er lilaut
I. verðlaun fyrir afkvæmi 1959, sjá 73. árg. bls. 410. Af-
kvæmin eru hvít, hyrnd, ígul á haus og fótum, með hvíta
og góða ull, framúrskarandi jafnvaxin og lioldmikil á
baki og í lærum. Gréta er ágæt afurðaær.
Gréta 117 hlaut I. veriHaun fyrir afkvaimi.
F. Lind 97, eigandi Vigfús Guðbjörnsson, Syðra-Álandi,
er heimaalin, f. Lokkur 71, er að framan getur, m. Hnota
34. Afkvæmin eru livít, hyrnd, yfirleitt með bvíta og góða
idl og góða fótstöðu. Barði og Ós ágætir I. verðlauna
lirútar, hrútlamhið líklegt hrútsefni. Hópurinn í heild er
breystilegur, jafnvaxinn, virkjamikill og ræktarlegur.
Lind er ágætlega frjósöm og vel mjólkurlagin.
Lind 97 lilaut I. ver&laun fyrir afkvœmi.
28