Búnaðarrit - 01.06.1966, Page 147
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ 453
Tafla 23. Afkvæmi áa í Nesjahreppi
1 2 3 4
A. Mófiir: Svala 10fí3, 7 v 81.0 107.0 22.0 124
Synir: 2 hrútar, 1 v., I. og II. v 87.0 105.0 24.5 126
1 hrútl., tvíl 49.0 84.0 20.0 119
Dætur: 2 ær, 4-5 v., 1 tvíl., 1 geld .... 72.5 102.5 21.2 136
1 gimbrarl., tvíl 42.0 81.0 20.0 112
11. Móðir: Hvanimskolla, 8 v 66.0 98.0 21.5 125
Sonur: Dremhill, 3 v., I. v 119.0 117.0 25.0 122
Dætur: 2 ær, 2-5 v., einl 59.5 99.5 20.5 120
1 ær, 1 v., gelil 65.0 103.0 23.0 120
1 gimhrarl., tvíl 31.0 78.0 17.0 112
C. Mó'óir Skessa 1405, 11 v 61.0 98.0 18.5 125
Synir: Hnoðri, 3 v., I. v 100.0 110.0 26.0 129
2 hrútl., þril 52.0 90.5 22.0 120
Dætur: Harka, 2 v., har tvíl., g. 111. eiuu 59.0 98.0 22.0 130
2 ær, 1 v., gehlar 58.5 101.0 22.0 130
1 gimhrarl., ]>ríl 51.0 93.5 23.5 120
/). Mó'óir: Veiga 1134, 7 v 65.0 102.0 20.5 126
Synir: 1 hrútur, 1 v., I. v 84.0 100.0 24.0 126
1 hrútl., tvíl 48.0 85.0 20.0 115
Dætur: 2 ær, 3-4 v., tvíl 66.0 99.5 21.0 122
1 gimbrarl., tvíl 44.0 87.0 20.0 110
A. Svala 1083, eigandi Sigurður Sigurbergsson, Stapa i, er
ættuð frá Vagnsstöðum, Borgarhafnarhreppi, f. Börkur,
JaSri, m. Dalamær 765, er hlaut II. verðlaun fvrir af-
kvæmi 1963, sjá 77. árg., bls.441. Svala er gulhníflótt og
gulskotin í ull, ágætlega gerð og gríðarvæn ær, með fram-
úrskarandi hreiðar og vel gerðar herðar, ágætlega frjósöm
og mjólkurlagin. Afkvæmin eru livít, hyrnd, sum lmíflótt,
mörg gulskotin í ull með sterklega fætur og góða fótstöðu,
dæturnar afurðaær, hrútlamhið álitlegt lirútsefni, gimhr-
arlamhið snoturt ærefni, annar I vetra sonurinn góður
I. verðlauna hrútur.
Svala 1083 hlaut I. verfilauti fyrir afkvœmi.
II. Hvammskolla, eigandi Sigurður Eiríksson, Sauðanesi,
er lieimaalin, f. Spakur 11. Hvammskolla er smáhníflótt,
29