Búnaðarrit - 01.06.1966, Qupperneq 158
464
B ÚNAÐAIt RIT
1 2 3 4
2 hrútl., tvíl 39.5 81.0 18.0 120
Dætur: 7 ær, 2-6 v., 5 tvíl., 2 þríl. ... 58.7 96.6 20.4 129
3 ær, 1 v., geldar 56.0 97.3 20.7 127
8 giinbrar)., 7 tvíl 34.0 79.4 18.4 119
A. Roði 183, eigandi Sigurjón Jónsson, Smyrlabjörgum,
er frá Jaðri, f. Stefnir 157, er hlaut II. verðlaun fyrir af-
kvœmi 1961, sjá 76. árg., bls. 253, m. Prúð 522. Roði er
livítur, hyrndur, gulskotinn í skæklum, með fremur góða
ull, sterka fætur og góða fótstöðu, sterkt og breitt bak.
Afkvæmin eru hvít, byrnd, gulskotin í skæklum og sum
liærð í ull, önnur vel bvít, ullargerð yfirleitt góð. Ærnar
eru sterkbyggðar, margar með góð lærahold, frjósamar og
virðast mjólkurlagnar. Annar veturgamli sonurinn er
mjóg góður I. verðlauna hrútur, annað hrútlambið hrúts-
efni, flest gimbrarlömbin prúð ærefni. Kynfesta allgóð.
RoSi 183 hlaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.
B. Tossi 165, eigandi Ragnar Sigurðsson, Borgarhöfn, er
frá Smyrlabjörgum, f. Kjáni 141, m. Þoka. Tossi er hvít-
ur, lryrndur, mikið gulur á ull, stei'kbyggður og jafnvax-
inn, en holdlítill, með sterka fætur og góða fótstöðu. Af-
kvæmin eru livít, svört og grá, liymd, nema tvö hníflótt,
þau hvítu gul í skæklum og mörg mikiö gul í ull. Ærnar
eru jafnvaxnar og sterklegar, ágætlega frjósamar og vel í
meðallagi mjólkurlagnar. 1 vetra synirnir snotrir í sínum
verðlaunaflokkum, en bak í mjórra lagi, hrútlömbin ekki
líkleg lirútsefni, gimbrarnar yfirleitt snotur ærefni.
Tossi 165 lilaut III. verSlaun fyrir afkvœmi.
Tafla 27. Afkvæmi Skjaldbreiðar Steinþórs á Hala
1 2 3 4
Móöir: Skjaldbreiö 441, 10 v 52.0 96.0 20.0 130
Synir: 2 hrútar, 2-4 v., I. v 92.5 111.0 26.5 135
Dætur: 1 ær, 1 v., geld 49.0 95.0 20.0 125
2 gimbrarl., tvíl 31.0 79.0 18.0 116