Búnaðarrit - 01.06.1966, Side 167
AFKVÆMASÝNINGAI! Á SAUÐFÉ
473-
Gnú pverjah rep pu r
Þar voru sýnd einn lirútur og 4 ær með afkvæmum, sjá
töflu 36 og 37.
Tafla 36. Afkvæmi Jökuls Ólafs Jónssonar, E.-Geldingaholti
1 2 3 4
FaSir: lökull, 4 v 102.0 107.0 25.0 129
Synir: Roði, 2 v, I. v 95.0 103.0 25.0 132
Eitill, 1 v., I. v 84.0 104.0 24.0 127
2 lirútl, einl 47.0 83.0 19.0 118
Dætur: 4 ær, 2-3 v., 3 tvíl 60.2 92.8 19.1 121
6 ær, 1 v., geldar 63.3 93.3 21.2 126
8 gimbrarl., 3 tvíl 40.8 81.8 18.2 116
Jökull, eigandi Ólafur Jónsson, Eystra-Geldingaholti, er
frá Laxárdal, m. Gæfudóttir. Afkvæmin eru hyrnd, tvö
mórauð, eitt svart, hin hvít, jafnvaxin, vel meðallöng, með
víðan hrjóstkassa, holdþétt læri, meðalsvera fætur og
ágæta fótstöðu, ærnar og gimhrarnar álitlegar, hrútarnir
líklegir.
Jökull hlaut II. ver&laun fyrir afkvæmi.
Tafla 37. Afkvæmi áa í Gnúpverjahreppi
1 2 3 4
A. MóSir: Hrygna 712, 8 v 62.0 90.0 19.0 125
Sonur: Smári, 2 v., II. v 82.0 102.0 24.0 131
Dætur: 2 ær, 4-6 v., tvíl 60.0 90.5 19.5 124
2 ginibrarl., tvíl 35.5 79.5 18.2 116
Ii. MóSir: Snögg 908, 6 v 62.0 98.0 20.0 126
Synir: Bjartur, 1 v, I. v 82.0 103.0 23.0 131
1 brúll., tvíl 44.0 82.0 18.0 115
Dætur: 1 ær, 2 v., einl 53.0 91.0 20.0 122
1 ær, 1 v., gcld 65.0 98.0 22.0 125
1 ginibrarl., tvíl 35.0 80.0 18.0 113
C. MóSir: Brana 914, 6 v 61.0 94.0 20.0 122
Synir: Hæll, 4 v, I. v .... 128.0 117.0 26.0 134
1 hrútl., tvíl 44.0 81.0 19.0 120
Dætur: 1 ær, 2 v., tvíl 62.0 96.0 20.0 126
1 ær, 1 v., geld 69.0 96.0 22.0 122