Búnaðarrit - 01.06.1966, Side 191
NAUTGRIPASYNINGAR
497
Skarði, Akureyri. Eru því iveir mestu nautaættfeður í
Eyjafirði af Kluftastofninum, og sést á því, að vandað
liefur verið til nautavalsins, enda ber kúastofn Eyfirðinga
þess merki. Af sýndum nautum höfðu 11 verið sýnd áður,
þar af 2 1956.
Fyrstu verðlauna naut og önnur, sem sýnd voru
með afkvæmum
Á sýningunum lilutu 5 naut I. verðlaun, eins og getið er.
Verður skýrt frá afkvæmadómum í þessu sambandi, en
þar, sem sum nautin höfðu áður verið sýnd með afkvæm-
um, þá er vísað til fyrri umsagnar, þar sem við á.
J. Randi N52 í eigu Nf. Hálsbrepps, sjá Búnaðarrit
1961, bls. 415. Randi hlaut I. verðlaun á sýningu 1960, og
eru dætur lians mjög miklir afurðagripir. Eru þær fín-
byggðar kýr með góða bolbyggingu, en flestar liafa þær
ballandi malir. Júgrin eru stór, en nokkuð síð, og liafa
sumar illa þroskuð framjúgur. Spenar eru stórir, nokkuð
grófir og vel settir. Allar dætur Randa voru góðar í
mjöltum og báru með sér kynfestusvip. Fyrir byggingu
fékk þessi systraliópur 75,5 stig. Brjóstummál var að með-
altali 172 cm. Að þessu sinni voru sýndar 42 dætur lians
og hlutu 8 I. verðlaun, 3 af 2. gr., 1 af 3. gr. og 4 af 4. gr.
13 hlutu II. verðlaun, 13 III. verðlaun og 8 engin verð-
Iaun. Einn sonur Randa lilaut II. verðlaun, Glæðir N173.
2. Þeli N86 i eigu S.N.E., sjá Búnaðarrit 1961, bls.
417—18. Þeli hlaut 1. verðlaun á sýningu árið 1960, og
eru margar dætur bans ágætar mjólkurkýr, stórar og þrek-
lega vaxnar. Hlutu 18 dætur lians I. verðlaun á sýning-
um nú, 3 af 1. gr., 4 af 2. gr., 5 af 3. gr. og 6 af 4. gr.
Fimm synir Þela hlutu II. verðlaun: Baugur N161, Húni
N169, Roði N171, Gramur N176 og Selur N180.
3. Surtur N122 í eigu S.N.E., sjá Búnaðarrit 1964, bls.
363—364. Surtur lilaut I. verðlaun 1962 að lokinni af-
kvæmarannsókn á dætruin lians, en fyrr á því ári hafði