Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 196
502
BUNABAItRIT
Ákvörðun um I. verðlauna viðurkenningu var frestaS, unz
1. mjólkurskeiði lyki. Þegar niðurstöður um afurðir lágu
fyrir, að lokinni afkvæmarannsókn, höfðu Dofratlætur
mjólkað 2314 kg jnjólkur með 4.11% fciti eða 9467 fe.
Unnt var að bera saman afurðir 15 dætra Dofra við af-
uröir mæðra þeirra á sama altlri. Höfðu mæðurnar
mjólkað að meðaltali í 178 tlaga að 1. kálfi 1540 kg
mjólkur með 3.79% feiti eða 5804 fe og náð 13.1 kg
liæslri dagsnyt, en dæturnar mjólkuðu á jafn löngum
tíma 1597 kg mjólkur með 4.09% fcili. Eins og sést á
þessu, eru dælur Dofra örlítið betri en mæður þeirra.
Þótli rétt að híða frekari reynslu af Dofradælrum, og
hlaut Dofri því hiðdóm varðandi I. verðlaun.
Sukki N146, eign S.N.E., sonur Fylkis N88 og Óskar 47
á Skarði við Akureyri. Sýndar voru 12 dætur Sokka,
sem allar voru í afkvæmarannsókn. Af þeim voru 7 kol-
óttar eða kolhuppóttar, 4 bröndóttar eða brandliuppótt-
ar og ein svarthuppólt. Níu voru kollóttar og 3 smálinífl-
óttar. Dætur Sokka hafa fremur frítl höfuð og góða húð.
Yfirlínan er yfirleitt góð svo og bolrýmið. Allar hafa liall-
andi malir, og var það mjög áberandi á tveimur dætra
hans, en fótstaðan er fremur góð. Júgur er vel lagað, en
nokkuð þroskalílið, og flestar liöfðu fremur granna og
langa spena. Mjöltun er yfirleitt góð. Fyrir hyggingu
hlutu þessar systur 75.1 stig að meðaltali. Meðalbrjóst-
ummál var 167 cm.
Eins og með Dofra var afkvæmarannsókn á dætrurn
Sokka ekki lokið, er sýningin var lialdin, en fyrir lágu
giign um afköst þeirra fyrstu 100 dagana. Höfðu þær að
meðaltali komizt í 15.8 kg liæsta dagsnyt og mjólkað á
þessu tímabili 1283 kg mjólkur. Sú nyt verður, ef um-
reiknuð er í 4% mælimjólk, 1287 kg, sem sýnir, að mjólk-
urfeiti er yfir 4%. Afköst systrahópsins að lokinni af-
kvæmarannsókn urðu að meðaltali eftir fyrsta mjalta-
skeiðið 2688 kg mjólkur með 3.96% feiti eða 10592 fe.
Unnt er að hera saman afurðir 9 dælra Sokka við afurðir