Búnaðarrit - 01.06.1966, Side 250
556
B UNAÐAK RIT
reglnlega nokkur undanfarin ár, en þær liöfðu verið
mjög strjálar áður. Kom því fyrst nú til álita að veita I.
verðlaun, og Iilutu þá viðurkenningu 3 kýr af 82 sýndum.
Sýndar voru 29 dætur Mána N 112. Hlaut ein í. verð-
laun, 3 II. verðlaun, 9 III. verðlaun og 16 enga viður-
kenningu, en það voru mest ungar, óreyndar kýr. Eru
þetta þroskamiklar kýr, boldjúpar og mjólkurlegar. Hafa
flestar þeirra vel þroskuð júgur og ága'tlega setta spena.
Þó Jiafa einstaka Mánadætur illa þroskuð framjúgur, og
eru sumar nokkuð |>ungar í mjöltun. 1’elja má með vissu,
að Máni N 112 hefur stórbætt byggingarlag kúastofnsins
í Ólafsfirði og slæmt, að ekki var hægt að nota nautið
lengur, en því var fargað, sökuin þess að rifnað Iiafði út
úr miðsnesinu. Auk þess voru sýndar 14 kýr utidan
Stjarna N 82, og lilutu 2 I. verðlaun, 4 II. verðlaun, 6 III.
verðlaun og 2 enga viðurkenningu. Eru þetta vel gerðar
kýr og mjólkurlagnar. Nú á félagið ágætlega ættað og
vel byggt naut, Roða N171.
Samband nautgriparœklarfálaga Eyjaf jarSar
Sýningar á sambandssvæði S. N. E. voru bahlnar dagana
13.—30. júlí. AUs voru sýndar 1444 kýr. Hlaut 401 I.
verðlaun eða 27.8%, 551 II. verðlaun eða 38.1%, 299 IIT.
verðlaun cða 20.7% og 193 engin verðlaun eða 13.4%.
A næstu sýningu áður voru sýndar 1364 kýr, og bhitu
18.8% I. verðlaun, eða 9.0% fairri en 1964, 41.9% II.
verðlaun, 28.2% III. verðlaun og 11.1% engin verðlaun.
Flokkuðust kýrnar mun betur nú með tilliti til verð-
launa, en kröfur um afurðir og útlit voru svipaðar og
1960. Verður að telja sýningarnar gefa sambærilega
mynd af kúastofninum á starfssvæði S. N. E., og sýna
niðurstöðurnar, að afurðir kúnna liafa aukizt til muna
á árunum milli sýninga. Enda ber stofninn mikla kyn-
festu í mjólkurlagni og svi]> ræktunar víðast livar í liér-
aðinu. Gætir mjög áhrifa af starfsemi sæðingarstöðvar