Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 258
564
BÚNAÐARRIT
sýningunni liar jtess vilni, að mikil framför liefur ált
sér stað' í ræktunarmáluin fclagsins. Að' Jiessu sinni sýndu
20 bændur 160 kýr, og lilutu 32 I. verðlavm, eu 16 á
næstu sýningu áður. Nautahald í félaginu var lengi frem-
ur illa skipulagt og mikið um naut í einkaeign, en mi er
koinin betri skipan á Jiau niál, og auk Jiess liefur félagið
gerzt Jiátttakandi í starfsemi sæðingarstöðvar S. N. E. um
sumarmánuðina á meðan færð er góð um béraðið. Voru
sýndar nokkrar ungar kýr undan nautum S. N. E.
Sýndar voru 24 dætur Kil jans N90, sem notaður var í
vitliluta Ljósavatnsbrepps. Eru dætur lians álitlegar kýr
með sterkan brygg og góða lioldýpl, Jiróttléga malabygg-
ingu og ágæta fótstöðu. Jiígur eru vel löguð og mjöltun
góð. Fyrir byggingu blutu |>a'r að’ meðaltali 75.5 stig.
Upplýsingar eru fyrir liendi um 1. kálfsnyt 17 dætra
lians, og mjólkuðu Jiær að’ meðaltali 43 fyrslu vikurnar
2638 kg mjólkur með 4.14% feiti eð'a 10921 fe. Hæsta
dagsnyt var 14.2 kg að meðaltali. Hlutu 6 dætur bans I.
verðlaun, 9 II . verðlaun, 3 III. verðlaun og 6 engin. Af
öðrum bálfsystrabópum, sem sýndir voru, má nefna dæl-
ur Leista NllO, sem notaður var á nokkrum bæjum í
framhluta breppsins. Sjö dætur Leista voru sýndar og
bliilu að meðaltali 76.4 stig fvrir byggingu. Að meðaltali
liöfðu Jiær mjólkað 43 fyrslu vikurnar 2658 kg mjólkur
með 4.06% feiti eða I079I fe. önnur naut, sein afkvæmi
áttu, voru Klettur N76, Gylfi, Hellir og Blakkur og
Sómi N148. Sómi, í eigu Bf. Ljósavatnshrepps, var
sýndur nú ásamt tveimur öðrum nautum í einkaeign, og
lilutu i’ill II. verðlauna viðurkenningu. Auk Sóma voru
Jiað nautin Brandur N152 og Bliki N164.
Bf. BárSdœla. Nokkur afturför átti sér stað í Jiessu
félagi fyrir nokkrum áruni, en nú virðist sem aftur liafi
lifnað yfir ræktunarmálunum. Voru lengi í eigu Bárð'-
dæla afurðaháar kýr, og jafnframt var uppeldi og fóðrun
mjög góð. Stofninn er sundurleitari en áður, en Jió eru
til ágætar kýr í eigu félagsmanna. Af 76 sýndum kúm