Freyr - 01.01.1955, Blaðsíða 11
ÁVA R P
BÚNAÐARBLAÐIÐ F R E Y R hefur að baki sér 50 ára sögu. Munu aðeins
3 íslenzk tímarit hafa verið sa?nfellt gefin út u?n lengri tíma. A hálfri öld eru flestir
hlutir breytingum undirorpnir, en sennilega hefur ekkert tímabil i sögu Islendinga
verið eins mikið breytingaskeið og þessi síðustu 50 ár.
Ymsir þeir þættir, sem beint og óbeint varða landbúnaðinn, eiga einnig sitt bylt-
ingaskeið á þessu tí?nabili, aðrir eiga upphaf sitt og alla þróun á sama tíma.
A fyrstu árum þessarar aldar var löggjöf mótuð og félagslegt framtak liafið, sem
stuðlað hefur að því að skapa undirstöður og ?náttviði í nútí?na búskap. Um þessi
efni eru til óskráðar heimildir og prentuð söguleg gögn, en þar eð mörg af gögn-
um þei?n eru lítt notuð af þorra búenda, virðist útgáfustjórn Freys viðeigandi að
marka þessi tí?na?nót með því að birta, í stuttu máli, sögu nokkurra atriða sem
tilheyra sa?ntíð hans. 1 öðru lagi liefur Freyr að mjög litlu leyti getað veitt rúm
efni um bændur og búliáttu í öðrum löndum. Þótti því eðlilegt að bæta nokkuð úr
þessum annniarka, einkum þegar tækifæri var til að fá samvinnu allmargra íslenzkra
bænda, er séð liöfðu og skoðað ýrnis þau atriði frá byggðum og óbyggðum frænda
vorra í grannlöndunum, se?n þóttu frásagnarverð. Að þessu sa?na?ilögðu ákvað út-
gáfustjórnin að birta u?nrædd efni í afmælisriti, er gefið væri út se?n sjálfstæður
árgangur Freys, en sem kunnugt er truflaðist útgáfan á árunum 1932—3ý, þannig
að einn áirgang vantar svo að svari til aldurs Freys.
Að sjálfsögðu o?kaði það nokkuð tvímælis hvaða verkefni ei?iku??i skyldi reifuð
í þessu riti, e?i vegna takmai'kaðs i'úms og kostnaðar varð að ganga fram hjá mörg-
u?n veigamiklu?n þáttwn í þróunarsögu landbúnaðarins þetta liálfrar aldar skeið.
Hitt þótti eðlilegt að liafa margar myndir og vanda búninginn nokkuð.
Tilgangurinn er að minna menn á ýmislegt það, er gerzt hefur ?neðal islenzkra og
erlendra bænda, beina hugu?n lesendanna að vissum verkefnum og árangi-i þeirra,
og gefa tilefni til þess að staldra við og sannfærast um, að á hornsteinum þeim, er
hér standa, er óhœtt að reisa mikil mannvirki í framtíðarstarfi bœnda og búskapar.
Er það ósk vor, að eins og bændastéttin hefur unnið ót?'auð og skapað marga minn-
isvarða, svo ?negi framvegis verða. Og Freyr vill taka þátt í þeim athöfnum í fram-
tíðinni við hlið bændanna.
Reykjavík í júlí 1955.