Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Síða 41

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Síða 41
TÓMAS GUÐMUNDSSON 21 hefir verið gefið í skyn, og að nokkru kom í ljós í tilvitnunum úr kvæð- unum, þó að stiklað hafi verið á stóru, þá er sá boðskapur ýmsum uieginþáttum slunginn. Skáldið er eldheitur ættjarðar- vinur, glöggskyggn á gildi þjóðlegra uienningarverðmæta, og boðar þjóð sinni heilbrigða föðurlandsást og Pjóðrækni. Hann er jafn eldheitur unnandi frelsis og mannréttinda, og Pví heldur hann einnig hátt á lofti 1 kvæðum sínum logandi kyndli Peirra hugsjóna þjóð sinni til vakn- jngar 0g leiðsögu. Hann mælir t. d. h hennar alvarlegum varnaðarorð- ^na, er hann segir í „Ávarpi Fjall- konunnar11 (17. júní 1950); Þá er þín hamingja ef hvorki má heift né hyggja flá hug þinn vinna. Varast því að kveðja þeim vopnum hljóðs, er leita banablóðs bræðra þinna. þessar ljóðlínur beina huga esandans að því, sem er djúpstæðast ' júkvæðum og lífrænum boðskap þessarar bókar skáldsins: — Sú sunnfæring hans, að eigi mannkynið a finna leið út úr núverandi ó- S°ngum, þá verði það að hafna efnis- yggjunni, sem hefir leitt það út á re ilsti§u, og leiða í staðinn til önd- ^egis mannúðar- og manngildis- enningar kristilegrar lífsskoðunar; etta segir hann kröftuglega í eftir- arandi ljóðlínum úr „Hátíðaljóðum restaskólansu: Og treystum því, sem hönd guðs hefur skráð: bverju fræi, er var í kærleik sáð, býr fyrirheit um himnaríki á jörðu. Hver heilög bæn á vísa drottins náð. Og skyldum vér ei ógn og hatri hafna fyrst hjálp og miskunn blasir öllum við í trú, sem ein má þúsund þjóðum safna til þjónustu við sannleik, ást og frið. Þetta er kjarninn í þeim grund- vallandi og tímabæra boðskap, sem Tómas Guðmundsson flytur þjóð sinni í þessari nýju kvæðabók sinni. Og þar sem sá boðskapur er klæddur í óvenjulega fágaðan og listrænan búning máls og ljóðforms, þá talar þessi boðskapur skáldsins bæði til heila og hjarta lesandans, til skyn- semi og listhneigðar þjóðarinnar. Óneitanlega rækir Tómas Guð- mundsson því vel spámannlegt hlut- verk hins mikla skálds: Að halda hátt á lofti fyrir þjóð sinni björtu blysi hinna æðstu lífssanninda og manndómshugsjóna, en slaka þó eigi til um strangar kröfur ljóðlistar- innar. Sæmir svo vel að skilja við skáldið á einum hátindinum í þessari bók hans láta skáldið kveðja lesandann með niðurlagsorðunum úr síðasta kvæði hennar, samnefnt henni, sem jafnframt er eitt allra fegursta kvæði hennar: Og geiglausum huga ég held til móts við haustið, sem allra bíður. Og sefandi harmljóð hins helga fljóts úr húminu til mín líður. Eins veit ég og finn að það fylgir mér um firrð hinna bláu vega, er hníg ég eitt síðkvöld að hjarta þér, ó, haustfagra ættjörð míns trega.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.