Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 43

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 43
HVALREKI 23 skrifstofa bæarstjórans. — Ó! — Já. ■ Já. Ég var einmitt að kalla í hana þegar síminn hringdi. — Já, eg skal sjá um, að hún hreinsi til. Sannast að segja er full þörf á því. (hlær lágt). Sjálfsagt. — Já, það skal alt verða í röð og reglu. (Hring- UPP- — Kallar) Subba! — Kerl- jngaruglan hefir þó aldrei farið í ælið. (Tekur blómvöndinn úr ker- ^u' Fer. Heyrist kalla) Subba, ubba! Komdu, segi ég. Bæarstjór- líln skipar þér, að ræsta skrifstof- Una- (Leiksviðið autt). Rödd frá háialaranum — Þetta er Jón-Jón, þulurinn ykkar, frá út- varpsstöðinni FLAN, þó ég útvarpi ? ki þaðan í þetta sinn, heldur út U Vlðavangi, hvar sem ég er staddur, Var sem ég get flutt ykkur fréttir a^ leitinni. Ég vonast til að gefa ykkur rennandi, rungandi fréttir um aL sem við ber í þessari mikilfeng- egu, stórkostlegu leit eftir Hjör- Vaiði- L*arstjórinn ykkar sýnir hér, Snrn °ftar, þá mannúð og skörungs- S íaP’ sem hann er þektur að. (Rósa emur með ferskan blómvönd og agar hann í kerinu. Sezt við ritvél- uia 0g hlustar á útvarpið meðan Un °pnar tösku sína og tekur að agurgera sig). Hann gerði sig ekki ansegðan með, að hefja þá ýtarleg- Ustu mannleit sem sögur fara af hér 1 æarbæ og þó víðar sé litið, held- Ur ræður hann þaulvanan þul, þul- mn ykkar, hann Jón-Jón, frá stöð- runi FLAN, með göngu-útvarp til að ytja aðkomandi blaðamönnum uettir af leitinni. „Velferð Hjör- arðar, ef til vill líf hans liggur við, °§ á alþjóð heimting á, að frétta a nóðum hverju hér framvindur. °S i stað þess, að krókna út í morg- unkælunni, mega fréttamenn sitja inni í hlýrri einkaskrifstofu minni“. Þetta eru hans óbreytt orð, bæar- stjórans ykkar í Bæarbæ. Enn er ekki bjart af degi, og þó er þessi mikla leit í undirbúningi. Megið þið treysta á þulinn ykkar, hann Jón- Jón, til að fræða ykkur um alt sem hér fer fram; en í bráðina slæ ég af. Rósa — (Hefir nokkrum sinnum hrópað á Subbu) Fjandann er kerl- ingin að hökta? Hún þóttist ætla að koma á sjónhendingu. Subba — (Kemur með fötu og fjaðrakúst í annari hendi, en lokað ritsímaskeyti í hinni). Hvaða ódæma hróp og köll eru í þér, manneskja? Eins og ég væri heyrnarlaus. Rósa — Nú, þvi komstu þá ekki? Ég hélt þú værir komin í bælið. Subba — Jú það er nú líkt því, að maður fái að hvíla sig, meðan þessi óvinarins ósköp ganga á. Eins og allir í Bæarbæ þurfi að verða vitlausir, þó garmurinn hann Hjör- varður hyrfi burt, án þess að kveðja kóng og prest. Rósa — Ég kallaði ekki á þig til að jagast mér til skemtunar. Sýnist þér veita af að þrífa til hérna í stof- unni? — En hvað, annars, ertu með í hendinni? Subba — Það er víst símskeyti til bæarstjórans. (Réttir það að Rósu). Ég tafðist við að afgreiða sendi- sveininn. (Fer að tæma öskubakk- ana í fötuna). Æ, mér sýnist það ekki verra en vant er, eftir að herr- arnir staupa sig. (Horfir á Rósu lesa símskeytið). Ég hélt að skeytið væri til bæarstjórans, en ekki til þín. Rósa — (Verður hverft við). Hvernig heldurðu það spyrðist fyrir, ef bæarráðið léti sér hvarf manns
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.