Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 43
HVALREKI
23
skrifstofa bæarstjórans. — Ó! —
Já. ■ Já. Ég var einmitt að kalla í
hana þegar síminn hringdi. — Já,
eg skal sjá um, að hún hreinsi til.
Sannast að segja er full þörf á því.
(hlær lágt). Sjálfsagt. — Já, það
skal alt verða í röð og reglu. (Hring-
UPP- — Kallar) Subba! — Kerl-
jngaruglan hefir þó aldrei farið í
ælið. (Tekur blómvöndinn úr ker-
^u' Fer. Heyrist kalla) Subba,
ubba! Komdu, segi ég. Bæarstjór-
líln skipar þér, að ræsta skrifstof-
Una- (Leiksviðið autt).
Rödd frá háialaranum — Þetta er
Jón-Jón, þulurinn ykkar, frá út-
varpsstöðinni FLAN, þó ég útvarpi
? ki þaðan í þetta sinn, heldur út
U Vlðavangi, hvar sem ég er staddur,
Var sem ég get flutt ykkur fréttir
a^ leitinni. Ég vonast til að gefa
ykkur rennandi, rungandi fréttir um
aL sem við ber í þessari mikilfeng-
egu, stórkostlegu leit eftir Hjör-
Vaiði- L*arstjórinn ykkar sýnir hér,
Snrn °ftar, þá mannúð og skörungs-
S íaP’ sem hann er þektur að. (Rósa
emur með ferskan blómvönd og
agar hann í kerinu. Sezt við ritvél-
uia 0g hlustar á útvarpið meðan
Un °pnar tösku sína og tekur að
agurgera sig). Hann gerði sig ekki
ansegðan með, að hefja þá ýtarleg-
Ustu mannleit sem sögur fara af hér
1 æarbæ og þó víðar sé litið, held-
Ur ræður hann þaulvanan þul, þul-
mn ykkar, hann Jón-Jón, frá stöð-
runi FLAN, með göngu-útvarp til að
ytja aðkomandi blaðamönnum
uettir af leitinni. „Velferð Hjör-
arðar, ef til vill líf hans liggur við,
°§ á alþjóð heimting á, að frétta
a nóðum hverju hér framvindur.
°S i stað þess, að krókna út í morg-
unkælunni, mega fréttamenn sitja
inni í hlýrri einkaskrifstofu minni“.
Þetta eru hans óbreytt orð, bæar-
stjórans ykkar í Bæarbæ. Enn er
ekki bjart af degi, og þó er þessi
mikla leit í undirbúningi. Megið þið
treysta á þulinn ykkar, hann Jón-
Jón, til að fræða ykkur um alt sem
hér fer fram; en í bráðina slæ ég af.
Rósa — (Hefir nokkrum sinnum
hrópað á Subbu) Fjandann er kerl-
ingin að hökta? Hún þóttist ætla að
koma á sjónhendingu.
Subba — (Kemur með fötu og
fjaðrakúst í annari hendi, en lokað
ritsímaskeyti í hinni). Hvaða ódæma
hróp og köll eru í þér, manneskja?
Eins og ég væri heyrnarlaus.
Rósa — Nú, þvi komstu þá ekki?
Ég hélt þú værir komin í bælið.
Subba — Jú það er nú líkt því,
að maður fái að hvíla sig, meðan
þessi óvinarins ósköp ganga á. Eins
og allir í Bæarbæ þurfi að verða
vitlausir, þó garmurinn hann Hjör-
varður hyrfi burt, án þess að kveðja
kóng og prest.
Rósa — Ég kallaði ekki á þig til
að jagast mér til skemtunar. Sýnist
þér veita af að þrífa til hérna í stof-
unni? — En hvað, annars, ertu með
í hendinni?
Subba — Það er víst símskeyti til
bæarstjórans. (Réttir það að Rósu).
Ég tafðist við að afgreiða sendi-
sveininn. (Fer að tæma öskubakk-
ana í fötuna). Æ, mér sýnist það
ekki verra en vant er, eftir að herr-
arnir staupa sig. (Horfir á Rósu lesa
símskeytið). Ég hélt að skeytið væri
til bæarstjórans, en ekki til þín.
Rósa — (Verður hverft við).
Hvernig heldurðu það spyrðist fyrir,
ef bæarráðið léti sér hvarf manns