Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 61

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 61
ÚTGÁFUR FORNRITA Á ÍSLANDI EFTIR 1940 41 Fræðimenn ætla að hún sé frá fyrra helmingi 16. aldar, skrifuð skömmu fyrir siðabótina, eða í elzta lagi frá því skömmu fyrir 1500. En mál hennar og stíll eru bæði svo einstök frá þeim tíma að fáa mundi grunað ^afa, ef sagan færði þeim eigi heim sanninn um það, enda hafa sumir góðir fræðimenn eins og sr. Jón heitinn á Stafafelli ætlað, að hún vaeri miklu eldri. Sýnilegt er, að Hrafnkels saga hefur hleypt höfundi af stað að skrifa söguna, enda er hún skrifuð se® beint framhald, greinarskila- laust, af Hrafkels sögu. Auk þess hefur höfundur þekkt og notað f^roplaugarsona s ö g u, Laxdælu, Niálu, Hallfreðar sögu, Finnboga sögu ramma, Gunnars þáft Þiðr- ^ndabana, Þorsieins sögu hvíta. Brandkrossa þátt og Vopnfirðinga sögu. Mest hefur hann þó lært af Hrafn- kels sögu enda ætlun hans að skrifa lrarnhald af henni. Eins og höfund- Ur Hrafnköilu gerir hann sér eigi htinn mat úr örnefnum, en þótt hann hafi allmiklar hugmyndir um Vuxt fornmanna og háan aldur að ttiaður ekki tali um þéttbýli lands- ms til forna, og þótt hann bregði því fyrir sig að nota æfintýri, eins og söguna um frelsun Droplaugar úr tröllahöndum, þá hefur hann verið juerkilega hófsamur og raunsýnn öfundur á lygisagna-öld. Eins og Öfundur Hrafnkötlu hefur hann samið sögu sína sem skáldsögu, en hann hefur víðast haldið stíl, máli °§ samsetningu innan þeirra skefja, Seni menn væntu sér af íslendinga sögum. Jón hyggur að Fljótsdæla kunni a hafa verið samin í Eyjafirði. Þorsteins saga Síðu-Hallssonar er mjög í brotum, en hefur verið ein- kennileg saga vegna draumanna, sem í henni eru skráðir, og lýsa þeir áhuga höfundar á því efni. Sagan vitnar í Njálu, og hafa menn því haldið að hún væri yngri en Njála, en Jón ætlar, að tilvitnun sú sé inn- skot og hyggur að hún sé eldri. Enn fremur hyggur hann, að Banda- manna saga muni hafa notað hana og hlýtur hún þá að vera frá því fyrir miðja 13. öld. Eins og Njála hefur Þorsieins saga notað Brjáns sögu og gæti hún verið skrifuð á sömu slóðum og Njála ef ekki í Álftafirði sjálfum. Þótt Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar sé við- skila sögunni mun hann vera úr henni kominn, þar sem hann ber vott um sama áhugann á draumum. Um þættina þrjá sem reka lestina er þetta að segja: Þorsteins þáitr Austfirðings segir frá Rómfara, er á leið sinni um Danmörk veitir Magnúsi konungi góða lið og þiggur laun af honum að lokum. Þorsteins þáttr sögufróða er tilbrigði af hinum fræga þætti íslendings sögufróða, er kemur fyrir í elztu konungasög- um svo sem Morkinskinnu, en þar er maðurinn hvorki nafngreindur né sagt hvaðan af landi sé. Gull- Ásu-Þórðar þáttr er líka tilbrigði af þætti, sem kemur fyrir í Morkin- skinnu. Hér hefur nú meira verið ritað að tiltölu um þessar sögur en aðrar út- gáfur Fornritafélagsins og má fyrir- gefa það gömlum Austfirðingi. Eitt hefur vakið undrun mína: svo gjör- hugull sem Jón virðist um heim- ildir, þá sýnist hann ekki hafa þekkt ritgerð mína um áttatáknanir í forn- öld (JEGP, XLIII, 1944) og hugði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.