Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 63

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 63
ÚTGÁFUR FORNRITA Á ÍSLANDI EFTIR 1940 43 við lestur fornsagnanna, og þótti honum ekki álitamál að reyna að hefla þann þröskuld brott. Fyrir því lét hann prenta bókina með hinni lögboðnu íslenzku stafsetningu, hreytti r í ur, aí í að, ok í og o. s. frv. Annari völu þóttist hann líka velta hr vegi lesandans með því að skipta hinum fornu textum í greinarskil eftir því sem gerist og gengur í nú- tímabókum, en það hafði verið venja fræðimanna að prenta hvern hapítula greinarskilalaust; senni- ^ega af sparnaðarástæðum í önd- verðu. Þótt tilgangur Laxness virtist þannig vera tiltölulega saklaus, þá °Ui þetta tiltæki hans hinum mesta stormi mótmæla, og það áður en að bókin kæmi út. Mun það ótæpt hafa verið látið í veðri vaka, að Laxness ætlaði sér að umskrifa tornsögurnar á Laxnessku. Og jafn- Vel þótt stafsetningin væri höfð á °ddinum, þá var auðséð að annar Hskur lá undir steini. En um staf- setninguna var það að segja, að ís- lendingar höfðu nú Um meir en flaannsaldur vanist því að lesa sög- Urnar með stafsetningu þeirri, er þeir L. F. A. Wimmer og Finnur Jónsson höfðu notað í fornritaút- gafum, en sú stafsetning var sam- raemd og átti að gefa mönnum rétta ugmynd um íslenzkt mál á 13. öld. Að breyta þessari stafsetning gat Pvi verkað á þá, sem vanir voru að lesa sögurnar, eins og ef málið a hiblíu Jakobs kóngs hins enska Vaeri fært til venjulegs máls nú á ögum. En auk þess voru á útgáfu , axdaelu nokkur önnur missmíði, Urfellingar og breytingar sem í engu y°ru til bóta. Þegar allt var svona 1 Pottinn búið þá beittu sér póli- tískir andstæðingar Laxness, víst einkum Jónas Jónsson, fyrir því að láta samþykkja lög um það á Al- þingi, að ólöglegt væri öllum að prenta íslenzk fornrit, nema með hinni „forníslenzku“ stafsetningu, utan stjórnarleyfi sérstakt kæmi til. Til þess að freista þessara laga gaf Laxness skömmu síðar (ágúst 1942) út Hrafnkötlu á sama hátt (Víkingsprent, Ragnar Jónsson). Var hann þegar dæmdur sekur fyrir til- tækið af undirrétti í Reykjavík. En þegar málið kom fyrir hæstarétt, var Laxness fríkenndur en lögin dæmd ómerk, vegna þess að þau bryti í bága við stjórnarskrárákvæð- ið um prentfrelsi. Ekki verður því neitað að margt orð var skrifað og skrafað ófræði- mannlega í deilum þessum. En Lax- ness barðist fyrir því sjónarmiði, sem sannarlega er ekki óskynsam- legt nú á dögum, að prenta bæri ís- lenzk fornrit á þrjá vegu: (1) ljós- myndir af handritunum, (2) stafrétt eftir handritunum, hvorttveggja fyrir fræðimenn, og (3) með nútíma stafsetningu fyrir alþýðu manna. Til að verka á móti útgáfu Lax- ness réð Menningarsjóður og Þjóð- vinafélagið af að gefa út sögur með venjulegri stafsetningu fornri handa 13.000 áskrifendum sínum. Þessi fé- lög hafa prentað Njáls sögu (gefna út af Magnúsi Finnbogasyni, með formála eftir Vilhjálm Þ. Gíslason 1943) , Egils sögu (gefna út af Guðna Jónssyni 1944) og Heimskringlu I.—III. (gefna út af Páli E. Ólasyni 1946—’48). Þessar útgáfur eru betri en útgáfur Sigurðar Kristjánssonar, þó alþýðlegar sé: Þær hafa nokkuð ítarlega innganga, og eru vel skrýdd- ar myndum (af sögustöðum) og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.