Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Qupperneq 94

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Qupperneq 94
74 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA St. G. St. skrifaði mér fyrsta bréf- ið þegar ég sendi honum eint. af Stratford Journal (Boston, júní 1917) sem birti þýðingu mína á kvæðinu „Við verkalok“. Amerískur kunningi hafði bent mér á að þetta rit tæki þýðingar, og hvatt mig til að prófa það. — Svo skrifaði hann mér, þegar stutt ritgerð um hann kom í „Scandinavia" (Grand Forks, apríl 1924). Dr. Rögnv. Pétursson hafði beðið mig að semja þessa grein og að láta fylgja þýðingar ef hægt væri. Þá þýddi ég kvæðið „Kveld“ — og með því var einnig birt þýð- ingin á „Við verkalok". Þegar Jón (Ólafsson gaf út „Öld- ina“ (1893—96) fóru að sjást kvæði eftir Stephán. Ég var þá ung að aldri í heimahúsum í Argyle byggð, Mani- toba. Faðir minn var svo himin- hrifinn af ljóðunum, að „því hef ég aldrei getað gleymt“. Við marg- lásum þau upphátt til skiftis — og eins fyrir suma gesti okkar — og lærðum þau utanbókar, hvert af öðru. Mér er minnisstætt hve oft við lásum upphátt suma kaflana úr „Á ferð og flugi“.------Þegar kom röðin að mér að flytja eitthvað frumsamið á ungm.fél.fundi var sjálfsagt að reyna að segja frá kvæðum St. G. — Ég mun hafa ver- ið á fermingaraldri þá! — Aðdáun mín á skáldskap Stepháns, hefur því fylgt mér frá æskuárum, og er sam- gróin endurminningum um föður minn. Ég skrifaði St. G. í fyrsta sinn til að þakka honum eftirmælin góðu, þegar faðir minn dó, (1903). Aldrei sáust þeir, né höfðu bréfaskifti svo ég viti til. En ég trúi því að aðdáun föður míns hafi borist til hans samt, í næmleik hugar-heima. Bréfaskifti okkar voru aldrei ó- slitin, heldur oftast að gefnu tilefni. T. d. mun ég hafa skrifað til að þakka honum kvæðið „Tungutak“, sem ég fann í blaði. (Hkr. 1918). — Mig minnir að hann hefði þá séð þýðingu mína á „Heyrið vella’ á heiðum hveri“. — Þú mæltist til nokkurra bréfa, sem ég hélt til baka um árið. Ég sendi Dr. R. P. þá tvö bréf og tvö stef, er giltu sem bréf. — Ég kom mér ekki að því að senda þau sem eitthvað hældu þessum tilraunum mínum til þýðinga o. s. frv.----- Nú er svo áliðið dags, að ég ætti e. t. v. að hætta að setja það fyrir mig. — Ég veit það ekki — en þú skalt ráða. Ég treysti dómgreind þinni. Vinsamlegast Jakobína Johnson ★ Markerville Alta., 10. júní 1918 Vinkona góð: — Þökk mína góða fyrir þýðingu þína á kvæðinu, fyrir bæklinginn og bréfið. Fyrir löngu ætlaði ég að senda þér þökk mína, en altaf tafði eitthvað. Fyrirgefðu. Ýmislegt kvabbar ætíð að mér, utanbæjar og innan, og ég er farinn að afsegja að snúast sem snar- menni. Gísli mágur þinn sýndi mér þýð- ingu þína af vísunum, í haust þegar ég kom til Winnipeg, að heiman, sagði það væri bezta ensk þýðing á nokkru eftir mig, sem enn hefði gerð verið, og Gísli er vel list-næm- ur, eins og þú veizt. Ég fór yfir þýðinguna fljótlega, féll hún vel, og hafði séð áður þá þýðingu sem mér þótti langbezt af öllum í laga- söngvum Sveinbjarnar af „Stóð ég út í tunglsljósi“ Jónasar — eða rétt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.