Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 104

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 104
DR. SIG. JÚL. JÓHANNESSON: Framtíðar bókmentir íslendinga í Vesturheimi I. Þegar Vesturfarir hófust Þegar fyrstíi íslendingar fluttust til Canada og Bandaríkjanna, voru þeir, að heita mátti, óþektir öðrum þjóðum. Þeir höfðu lengi verið svo afskektir, að örlítil viðskifti höfðu átt sér stað milli þeirra og annara þjóða. Tvær eða fleiri þjóðir hefðu getað átt í stríði, það stríð staðið yfir mán- uðum saman, friður verið saminn og alt þetta átt sér stað án þess að nokkur frétt hefði borist um það til íslands, fyr en það var alt um garð gengið. Umheimurinn vissi það, að til var eyja einhvers staðar lengst norður í höfum; að hana bygðu einhverjar mannverur, örfáar og atkvæðalitlar. Sumar skólabækur hinna svo- nefndu menningarþjóða fræddu börnin á því, að á þessari eyju ættu heima fáeinir Eskimóar; að öðru leyti væri hún óbygð, og ekkert annað en eyðimörk. Einstakir mentamenn í Evrópu- löndunum vissu það þó, að þessa eyju bygðu sérstakir bókmenta- menn. Fáeinir „grúskarar", sem kallaðir voru í Vesturheimi, vissu það líka. Þessir menn vissu um Eddurnar, Fornsögurnar o. s. frv. II. Fyrsía kynslóðin Þeir sem fyrstir fluttust vestur og settust að hér í álfu, voru óþektir öllum nema þessum fáu „grúskur- um“. Og jafnvel þeir vissu heldur ekkert um þá annað en það, að þeir kynnu að skrifa og yrkja ljóð. En í þeirri list gátu þeir ekki notið sín eða kynt sig: þeir kunnu ekki enska tungu og voru því sama sem mál- lausir þegar hingað kom. Þeir urðu annaðhvort að steinþegja eða skrifa og yrkja á sínu eigin máli, sem enginn skildi nema þeir sjálfir. En við það sátu þeir fram á rauða nótt að loknum dagstörfum, sem oftast voru svo erfið, að þau beygðu bök og hnýttu hendur. En þeir héldu samt áfram með bókmentastörfin í samkeppni við bræður sína heima; og það með svo miklum árangri, að einn þeirra er viðurkendur sem jafningi hinna allra fremstu heima. En það skapaði þeim ekki álit hér: Hér skildi þá enginn fremur en þó þeir hefðu talað kínversku. Á gullöld Grikkja skiftu þeir öll- um jarðarbúum í tvo flokka: Grikki og „útlendinga“, sem þeir kölluðu „Barbara“. En orðið „Barbarar“ (samkvæmt þýðingu Steingríms Thorsteinssonar) þýðir: ómentaðir,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.