Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Page 125

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Page 125
ÞINGTÍÐINDI 105 heimsóttu okkur á þessu liðna starfsári. Við eigum marga góða vini nú á Islandi vegna þessarar persónulegu viðkynning- ar. Og ég veit að þeir hafa það á tilfinn- ingunni að hingað verða þeir ævinlega kærkomnir gestir. Ekki síst þess, sem hefir styrkt böndin við heimaþjóðina, er koma Dr. Alexanders Jóhannessonar hingað s.l. haust á vegum Hanitobaháskólans I sambandi við stofn- un kenslustólsins I íslenskum fræðum. Hann er I samráði við Dr. Gillson háskóla- forsetann hér við að koma þeim kenslu- stól á framfæri og er það okkur öllum mikið ánægjuefni að vita af þessum sam- tökum og þessari samvinnu, sem getur ekki annað en leitt af sér góðan árangur. Og með þeirri samvinnu er verið að styrkja bönd, ekki aðeins á milli Islend- inga austan og vestan hafs, heldur llka a milli Islands og hérlendra manna, sem hefir meira gildi en margir gera sér grein fyrir. En auk þeirra, sem styrkt hafa böndin við ísland með komu sinni hingað vestur, eru fulltrúar, sem héðan hafa farið til íslands. Og þó að þeir séu nokkrir tel ög aðeins upp sjö, sem ég veit af: tvenn hjón, Dr. og Mrs. S. E. Björnsson, sem héðan fóru I fyrra og dvöldu á íslandi nokkra mánuði, og hr. Árna Eggertson iögfræðing og frú hans, sem fóru heim I Eimskipafélags erindum. Mrs. Björnsson kemur hér seinna fram á þingi með kveðj- l>r fi-á ýmsum félögum og einstaklingum til Þjóðræknisfélagsins; og Árni Eggert- s°n, sem einn af nefndarmönnum okkar, serir það áreiðanlega seinna, en vegna fjarveru I embættiserindum getur hann fekki verið staddur á þessu þingi. Einnig vildi ég nefna Halldór Stvan, ®®m varð fyrir óvæntu veikindakasti og 'l ^ sPltala um tíma á Akureyri. Hann eíir hrest siðan nógu mikið til að geta °iað ferðalag hingað aftur til Winnipeg, en er ekki enn orðinn albata. Ég veit að taka undir með mér I því, að óska °num góðs bata. En meö förinni heim ' ti hann ættingja og vini og endurnýj- n i gömul vinabönd. Og hver sem það t-eiir er að vinna þjóðræknisstarf. Líka j1 minnast á Friðrik P. Sigurðsson jfa Hiverton, sem dvaldi sumarlangt á s andi og jé(. gefa út kvæðabók þar; og £ af Hallsson kaupmann frá Eriksdale. hef.^>a'í*'a Þeim öllum, bæði þeim sem ég 1 nefnt og þeim, sem ekki hafa nafn- greindir verið, fyrir alt, sem gert hefir verið á þessu sviði. Svo á árinu voru tveir menn hér meðal okkar, sem heiðraðir voru af stjórninni á íslandi, sem var öllum íslendingum hér mikið gleðiefni. Þetta telst varla undir liðnum samvinna við ísland, en ég minn- ist þess hér vegna þess, hve það sannar að böndin eru sterk á milli okkar Austur- og Vestur-íslendinga. Hr. Gísli Jónsson og Arni Sigurðsson, listamaður, voru sæmdir riddarakrossi af íslandsstjórn. Útgáíniuál. 1 sambandi við útgáfumál Þjóðræknis- félagsins, er lltið annað að segja, en sagt var I fyrra. Haldið er enn áfram að gefa út Tímaritið undir umsjón og stjórn þess ágæta ritstjóra, Gísla Jónssonar, sem hef- ir ár hvert, síðan að hann tók við stjórn á þvl, vandað sig á því, og séð um að það væri með sömu ágætum og það hefir altaf verið, og verið félaginu til mikils heiðurs og sóma. Ég þakka honum enn einu sinni vel unnið starf, og veit að allir samþykkja það með einum rómi. Og fyrir auglýsingasöfnun I ritið, vil ég, fyrir hönd félagsins, votta Mrs. P. S. Pálsson þakk- læti okkar allra, því án auglýsinga gætum við ekki gefið Tímaritið út. Ég vildi minna menn á það, að það er á kostnað aug- lýsenda að við getum haldið áfram að gefa ritið út og gefið það ókeypis með hverju ársgjaldi til allra meðlima félags- ins. Ég get ekki stilt mig um að geta þess, að það er I raun og veru skömm fyrir íslendinga að heimta það að nokkur stjórnarnefnd leggi á sig það, sem nefnd félagsins þarf að leggja á sig til að halda félaginu við, og svo heimta að hún gefi út Tímaritið I viðbót, og þeir borgi sem meðlimagjald aðeins einn ómerkilegan dollar. 1 fyrra var tillaga feld um að hækka gjaldið upp I tvo dollai’a. Á þessu ári hefir stjórnarnefndin verið óspör á sjálfri sér til að vera félaginu og íslend- ingum til sóma, og oft þurft að gera per- sónuleg fjárútlát. Mér finst það varla vera að skipta verkum á réttmætan hátt, að heimta mikið af nefndinni en borga lítið sjálfir. Hið minsta sem meðlimir gætu gert væri að hjálpa nefndinni til að vinna verk sln og standa I skilum eins og sæmir nefnd mikilsvarðandi félags, með þvl að hækka gjaldið upp I tvo dollara á ári, allra minst. Það hjálpaði til að sýna virð- ingu á störfum ritstjóra okkar við útgáfu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.