Hugur - 01.06.2010, Síða 61

Hugur - 01.06.2010, Síða 61
Leikur, list og merking 59 verðum að segja eitthvað um það hvers konar nám við höfum í huga og hvað það er við leiki í sínum margvíslegu myndum sem stuðlar að slíku námi. I Hugsun og menntun segir John Dewey m.a.: Þegar börn handleika leikföngin lifa þau ekki í heimi efnishlutanna heldur í hinum stóra heimi merkingar, náttúrlegrar og félagslegrar, sem þessir hlutir kalla fram. Þannig eru börn að sveigja það sem er efnislega til staðar undir það sem það á að merkja þegar þau fara í hestaleik, búð- arleik, mömmuleik eða leika heimsókn. A þennan hátt er heimur merk- ingar, forði hugtaka (sem er undirstöðuatriði í öllu vitsmunalegu starfi), skilgreindur og byggður upp.1 Dewey sér hér í leik barna sérstakt mikilvægi fyrir nám; í margvíslegum leikj- um (en ekki endilega öllum) vinna börn með eigin hugtakaforða, þau skilgreina hugtök og byggja upp skipulegar merkingarheildir. I þessum skilningi er leikur barna grundvallaratriði í sköpun reynslu, þ.e. í leik taka börn á móti áreiti frá um- hverfinu og vinna úr því heildir sem eru nógu heilsteyptar og tengjast þeim nógu innilega til að úr verði eiginleg reynsla. Að öðlast reynslu er ekki bara að verða fyrir áreiti því áreiti krefst engrar merk- ingar, engra heilda eða samhengis, og það þarf ekki að skilja neitt eftir sig þegar því lýkur. Á hinn bóginn byggist reynsla - sem kann vel að eiga sér kveikju í einföldu áreiti - á því að maður vinnur úr því sem fyrir mann ber, maður setur það í samhengi, tengir eitt áreiti við annað með aðstoð hugtaka þannig að úr verður merkíngarbær heild, sem viðkomandi getur jafnvel kallað fram síðar meir sem minningu.2 Þegar við sjáum glas detta af borði og niður á gólf þar sem það brotnar í þúsund mola, þá verðum við ekki bara fyrir röð áreita eða skynhrifa, heldur setjum við það sem fyrir okkur ber, bæði sjónrænt og í hljóði, í tímaröð og í röð orsakar og afleiðingar. Þetta gerum við með hugtökum og við gerum það af svo mikilli fimi að við tökum ekki eftir því.3 1 John Dewey, Hugsun og mcnntun, íslensk þýðing eftir Gunnar Ragnarsson, Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Islands, Reykjavík, 2000, bls. 255. Bókin sem á frummálinu heitir How We Think kom fyrst út árið 1910. 2 I þessu samhengi skiptir máli að hugtak Deweys um reynslu er frábrugðið því sem raunhyggju- menn nýaldar gerðu að grundvelli sinnar heimspeki. Dewey leggur m.a. áherslu á þennan skiln- ingsmun í Lýðrœði og menntun þar sem hann segir: „[...] kenningin um reynslu og þekkingu tók breytingum á sautjándu og átjándu öld. í stórum drátmm þá birtist okkur alger umsnúningur á hinni hefðbundnu sýn á tengsl reynslu og skynsemi. Hjá Platoni merkir reynsla að eitthvað verður að venju, cða að afrakstur af ótölulegum fjölda liðinna tilfallandi prófana varðveitist. Skynsemi var lögmál um endurskoðun, um framfarir, um aukna stjórn. [...] Fyrir umbótamönnum nýaldar horfði málið þveröfúgt við. Skynsemi, almenn lögmál, apriori hugtök, voru annað hvort auð form sem reynslan þurfti að fylla í með skynrænum athugunum til að öðlast þýðingu og staðfestingu; eða þau voru storknaðir fordómar, kreddur sem yfirvald hafði fest í sessi, og sem foldust og leituðu skjóls á bak við virðuleg nöfn“ (John Dewey, Democracy and Education, Tlie Echo Library, Tedd- ington, 2007, bls. 197). Hume benti á að vensl eins og orsök og afleiðing birtast ekki í skynjun manns heldur eru þessi vensl eitthvað sem skynjandinn leggur sjálfur til. Og það sem meira er, sagði Hume, skynjandinn leggur þetta ekki til af ígrundun heldur af einberum vana: „Vér gerum oss í hugarlund að væri oss varpað í þennan heim þá gætum vér þegar ályktað að kúlur á knattborði komi hver annarri á hreyfingu við árekstur, og að vér þyrftum ekki að bíða og sjá hvernig færi til þess að geta sagt fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.