Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 99

Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 99
Verufrœði listaverksins 97 Þá má nefna tvö atriði sem minnst hefur verið á áður. Annars vegar er mið- ill myndlistar ekki háður valdi myndlistarmannsins í jafnmiklum mæli og mið- ill bókmenntaverks, þ.e. orðin, eða miðill tónlistarverks, þ.e. tónar eða hljómar. Myndlistarmaðurinn ræður ekki algerlega við eðlisfræðilega eiginleika oh'unnar, granítblokkarinnar eða pappírsins. Hann verður að sætta sig við að pappírinn blotni og verpist, að óvæntir blettir komi fram í steininum sem höggvið er úr o.s.frv. Tónskáldið hefur hins vegar tónana á valdi sínu, að minnsta kosti í mun ríkari mæli en myndlistarmaðurinn, og getur raðað þeim saman eftir hentugleika. Tónskáldið getur smíðað næstum hreina formgerð, sem þó er „óhrein" að því leyti að formgerðinni verður að miðla með tónum sem taka á sig efnislega mynd, þ.e. þegar tónn hljómar er um hljóðbylgjur að ræða, sem eru efnislegar. Að sama skapi getur rithöfundur raðað saman orðum að vild, hann getur smíðað nokkuð hreina formgerð sem að vísu er líka „óhrein“ að því leyti að orðin verður að skrifa niður eða lesa upp, og formgerðin er að sjálfsögðu háð merkingu orðanna og því að þeim sé raðað saman á þann hátt að þau myndi merkingarbærar einingar (setningar). Hins vegar gegnir sjónin ákveðinni sérstöðu á meðal skilningarvitanna að því leyti að einstakir efnishlutir eru endurþekkjanlegir og samsamanlegir í sjónheim- inum. BUndur maður getur að vísu myndað hugtök um stöðuga og endurþekkj- anlega efnishluti, en hann styðst þá við þreifiskyn sem einnig getur myndað sh'ka undirstöðu. Heyrnin, sem tónlist og bókmenntir eru byggðar á, getur hins vegar ekki myndað hugtakakerfi er felur í sér endurþekkjanlega efnishluti, eins og áður var minnst á. Rökin fyrir þessum fuUyrðingum eru of flókin til að rúm sé til að tíunda þau frekar hér. Nú má velta fyrir sér hvort sh'kur grundvaharmunur sé samt í raun á myndhst annars vegar og tónlist og bókmenntum hins vegar. Þessi hstform virðast ekki svo fjarskyld að um þvíh'kan grundvallarmun geti verið að ræða. Er það ekki form- gerðin sem einnig skiptir meginmáli í myndlist? Þetta gæti sérstaklega átt við um myndlist sem framleidd er í mörgum eins eintökum af listamanninum, t.d. grafíklistaverk, afsteypur eða tréristur sem nota má í takmarkaðan fjölda mynda. Tökum dæmisöguna sem minnst var á að framan um að tækni sé fundin upp er gerir kleift að fjölfalda myndlistarverk eins og Mónu Lísu á svo fullkominn hátt að engin leið sé að greina á mihi frummyndarinnar sem Leonardo málaði pers- ónulega og eftirhkingar hennar. Við gætum haft eintök af Mónu Lísu í stofunni heima hjá okkur og bærum ekkert meiri virðingu fyrir frummynd Leonardos en sh'kum eftirlíkingum. Væri slíkt hugsanlegt? Ég haUast að þeirri skoðun að hið innsta eðli myndlistarverks feUst í formgerð, engu síður en eðU tónlistar- eða bókmenntaverks. Að vísu er ólíklegt að við bærum ekki meiri virðingu fyrir frum- myndinni af Mónu Lísu en mjög fuUkomnum eftirh'kingum jafnvel þótt dæmi- sagan væri sönn. En er það vegna eðlis listarinnar? Ég held að það sé frekar vegna tilhneigingar okkar til að bera sérstaka virðingu fyrir hlut sem vitað er að sjalfur Leonardo skapaði með pensli sínum, hann blandaði sjálfur oh'ulitinn af sérstakri natni, hlut sem hann hefiir snert og var einstaklega annt um. En þessi virðing á sér kannski aðrar rætur en í listinni sjálfri. Hún á sér kannski frekar rætur í virðingu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.