Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 118

Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 118
n6 Sigrtður Þorgeirsdóttir ýsískra heimspekinga eða heimspekinga framtíðar, en hugsun þeirra er afsprengi samspils hugar og líkama. Fæðing er myndhverfing fyrirbæris þar sem koma sam- an unaður og þjáning. I þessu ferli er maður gefinn náttúru á vald og ofurseldur henni. Nietzsche tekur þessa reynslu, sem konur hafa einar aðgang að, og yfirfærir hana á mynd sína af hinum díónýsíska heimspekingi.39 Hann áréttar ekki ýmsa þætti tengda þessari reynslu í þeirri mynd sem hann bregður upp af henni, eins og t.d. tengsl og umhyggju. Að því leyti sem þessi mynd miðast við einstakling- inn (án tillits til tengsla hans við aðra) er áherslan á sjálfstengsl sem einkennast af útrás og vímu. Víma (þ. Rauscti) er hugtak sem er algengt í síðskrifum Nietzsches um fagurfræði sem hann gaf yfirskriftina „lífeðlisfræði listarinnar". Víma er skil- yrði þess að skapa eitthvað. I vímu er maður svo að segja heltekinn. I þessu ástandi innblásmrs (sem má ekki rugla saman við vímu fyrir tilstuðlan deyfi- eða eitur- ly^a, eins og hversdagsleg merking orðsins gefur tilefni til að halda) fær maður öðruvísi sýn á veruleika sinn á þann hátt að viðteknum merkingum og birting- armyndum hans er umturnað. Víman gerir manni kleift að endurheimta „villta veru“ (fr. étre sauvage), svo gripið sé til hugtaks Merleau-Ponty, villta veru sem er undirliggjandi í hugmyndum okkar um náttúruna.40 Víma er fyrir Nietzsche ástand þar sem umbreyting hugmynda og birtingarmynda verður möguleg vegna þess að þetta ástand er nánd við náttúru. Með talsmáta fyrirbærafræðinnar má segja að vímureynslan geri manni kleift að upphfa h'kamnaða reynslu sem hefúr gleymst. I riti sínu Mannlegt, alltof mannlegt talar Nietzsche um þessa reynslu sem það að gleyma vísindalegum slfyringum náttúrunnar í því augnmiði að fá aðgang að órökvæddum hliðum tilveru okkar. Hið órökvísa (þ. das Unlogische), skrifar hann, er manneskjunni nauðsynlegt. Hinn rökvísasti maður hefúr af og til þörf fyrir „náttúruna" og það merkir að komast í tengsl við órökvísa afstöðu til hlutanna.41 Þegar náttúran er hér skilgreind sem „órökvís" þá merkir það að reynsla af henni feh í sér að mæta því sem er vitsmununum „annað“, það er að mæta hinu óvitsmunalega. Það getur verið það sem er kaótískt eða óreglubundið, en það þarf ekki að vera það. Nietzsche var mjög áhugasamur um þá staðreynd að það eru alls konar taktföst eða rytmísk ferli í náttúrunni sem við kennum á í gegnum líkamleg ferli eins og svefn og vöku, vöxt og hrörnun. Allt þetta eru skilyrði sem setja h'fi okkar sem náttúrulegra vera skorður. Þrátt fyrir það að Nietzsche hafi skilgreint manninn sem dýrið sem er enn „óskilgreint",42 þá var honum það einnig umhugsunarefni að nútímamaðurinn væri að ofgera sér með möguleikum sínum til að móta eigin náttúru í krafti vísindalegrar og tæknilegrar nálgunar á nátt- úruna. Þessi nálgun felst ekki einasta í því að hlutgera náttúruna, heldur einnig, og það var honum sýnu meira áhyggjefni, í ásókn eftir að reikna út og sigrast á 39 Sjá Sigríður Þorgeirsdóttir, „Nictzsche’s Plúlosophy of Life“, í R.M. Schott o.fl. (ritstj.), Birth, Death and Femininity. Phitosophies ofEmbodiment (Bloomington: Indiana University Press, 2010), 157-210. 40 Sjá Maurice Merleau-Ponty, The Visible and the Invisible (Evanston: Northwestern University Press, 1968). 41 Friedrich Nietzsche, Menschliches, Allzumenschliches I, §31, KSA 2,51. 42 Friedrich Nietzsche, Handangóbs og ills (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 1994), i8x.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.