Hugur - 01.06.2010, Side 130

Hugur - 01.06.2010, Side 130
128 Guðmundur Heiðar Frímannsson þetta sé helsta skýringin á íbúaþróuninni. Nemandinn leggur þá fram töflu yfir störf hjá ríkinu, hve mörg þau eru í upphafi aldarinnar og hve mörg þau eru í lok hennar. Við skulum gefa okkur að fjölgunin hafi orðið hlutfallslega svipuð og breytingin á búsetu. En nægir það til að skýra þróunina? Augljóslega ekki vegna þess að það er ekki nema hluti þeirrar fjölgunar sem varð í bæjum sem nýtur starfa hjá ríkinu. Nemandinn gæti þá haldið áfram og sagt að önnur störf sem skapast hefðu í þéttbýli væru byggð á störfum hjá ríkinu. Þá þyrfti að spyrja hvers konar störf um sé að ræða sem myndast hafi á frjálsum markaði og hvort þau hafi tengst starfsemi ríkisins með einhverjum hætti. Nemandinn gæti setið fastur við sinn keip og haldið því fram að styrkveitingar ríkisins til atvinnulífsins nánast alla 20. öldina hafi verið miklar og þær hafi haft þau áhrif að störf mynduðust frekar í þéttbýli en dreifbýli. Ef kennaranum tekst að efla með nemandanum gagnrýna hugsun þá þarf hann að leiða honum fyrir sjónir að skýringin geti ekki verið svona einföld heldur hljóti hún að vera flóknari: Það þurfi að taka tillit til vilja fólks og mats þess á því hvort betra hafi verið að lifa í bæ en sveit, þróun atvinnulífs og breyting samfélagsins í átt til aukinnar sérhæfingar, aukinnar velferðar og þjón- ustu þurfi að koma þarna við sögu en vitanlega hafi ákvarðanir ríkisins haft áhrif. Um þær sérstaklega þyrfti svo að spyrja hvort þær fylgdu fremur þróuninni en mótuðu hana.Til að rökstyðja svona svar þyrfti kennari að láta nemendur athuga og meta nokkuð flókin gögn sem ekki er augljóst hvernig á að meta í öflum til- fellum en þau ættu að nægja til þess að sýna nemandanum fram á að skoðun hans stóðst ekki prófið. Ferli af þessu tagi er viðkvæmt í kennslu, nemendum er oft ekki sérlega vel við að þurfa að skipta um skoðun eða gefa eftir fyrir framan bekk- inn sinn. Þeir upplifa það oft sem ósigur. Það getur verið vandmeðfarið að leiða nemendur á braut gagnrýninnar hugsunar en til að það gerist þarf að gefa þeim tækifæri á að setja fram eigin hugmyndir, ræða þær og prófa. Það er líka mik- ilvægt að útskýra að í gagnrýninni hugsun er skuldbinding við að fylgja rökum, beygja sig undir rök, og það leiðir oft og iðulega til þess að maður verður að skipta um skoðun. Það er í reynd ekki til marks um ósigur eða heimsku heldur um það að maður tekur sjálfan sig alvarlega og þau rök sem skoðuð eru. Því er þannig farið með gagnrýna hugsun að hún lærist best af því að beita henni og hún lærist ekki til fullnustu nema henni sé beitt. Það er eins með hana og að læra að synda: maður lærir að synda með því að synda (Dewey 1910/2000). Færnin að synda er samsett úr ýmsum þáttum og þá er marga hverja hægt að þjálfa hvern fyrir sig. Til að aflir þessir ólíku þættir virki saman verður sá sem vill læra að synda að ná að stifla þá alla saman. Það nær enginn tökum á því að synda án þess að fá að synda. Gagnrýnin hugsun felur óhjákvæmilega í sér dómgreind um hvað á við hverju sinni og hvað er mikilvægast. Hún er hugsun sem uppfyllir tilteknar kröfur. I hverjum aðstæðum er óhjákvæmilegt annað en meta hvað á við og hvað ekki, hvað er mikilvægt og hvað ekki. Til að læra gagnrýna hugsun þarf nemandinn að fá tækifæri til að reyna á eigin dómgreind, gera mistök, rökstyðja niðurstöður sínar sem kunna að vera aðrar en kcnnarans. Hann þarf að hafa kcnn- ara sem kunna að hugsa gagnrýnið og veita honum tilsögn og hann getur spurt. Þessi lýsing á þjálfun í gagnrýninni hugsun útilokar ekki að nemendur geti þjálf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.