Hugur - 01.06.2010, Qupperneq 214

Hugur - 01.06.2010, Qupperneq 214
212 Ritdómar sama tíma þurfti línan á milli „okkar“ og „þeirra" að verða skýrari. Eins og Gunn- ar tekur fram þá var slík viðleitni ekk- ert einsdæmi á tímum rómantíkurinnar. En það var í krafti hennar sem pólitískt landakort Evrópu snarbreyttist og hópar urðu allt í einu menningarlega aðskildir fyrir tilstilli nýrra landamæra. I fjórðu grein bókarinnar, „Karlamagn- ús keisari og höfundur Völuspár" bendir Gunnar á annmarka þess að „íslenski skólinn" eigi vanda til að eigna Islend- ingum fornnorræn rit. Þessi siður, að líta á ritin sem arf íslensku þjóðarinnar, er einmitt afkvæmi rómantíkurinnar og hluti af því að vilja gera menningarleg og landfræðileg landamæri eins skýr og mögulegt er. Fyrir þann tíma voru menn þó víðsýnni og litu á slíkverk sem sameig- inlegan menningararf þeirra svæða sem mögulega áttu hlutdeild í ritinu. Völuspá hefur þannig verið eignuð íslensku skáldi og álitin sérlegur menningarfur íslend- inga og framlag þeirra til menningar- sögu heimsins. Nánari skoðun, sem þó er ekki ný af nálinni og á rætur að rekja til rannsókna á 19. öld, sýnir að kvæðið sé eldra en þessi þúsund ár og sé ef til vill upprunið frá því landsvæði sem við köllum Þýskaland nú á dögum. Kvæðið geymdist í munnmælum en var loks rit- að niður á íslandi og sýnir því fram á að það sé hluti af samnorrænum arfi frekar en íslenskum. Þessi leit að séríslenskum menningararfi hefur því litað ýmsar hug- myndir um uppruna bókmenntaverka og þessar hugmyndir eru ef til vill ekki dregnar í efa nógu oft eða með nógu sýnilegum hætti. Það er ekki aðeins sú viðleitni að slá eign á einstök bókmenntaverk sem veld- ur vandkvæðum í rannsóknum á menn- ingarsögu Islendinga heldur einnig sú tilhneiging að skoða hin sömu verk út frá séríslenskum forsendum, það sem Gunn- ar kallar „.aðferðafræðilegt einlyndi". Það er ekki nægjanlegt að ætla sér að sýna fram á að íslensk bókmenntasaga sé mót- uð af íslenskum áhrifum eingöngu. Það á ekki að vanmeta þá orsakakeðju sem fer af stað með upptöku erlendra hugmynda hjá íslenskum fræðimönnum. Við ættum að reyna að skilja hugmyndasöguna með því að líta á mögulegar orsakir og áhrifa- valda þess að sú menningarhefð sem hér hefur skapast leit dagsins ljós. 1 bókinni varpar Gunnar fram þeirri hugmynd að einhvers konar „þöggun“ eigi sér stað í íslenskum fræðum. Efni sem samræmist betur hugmyndum um sérstöðu íslenskrar menningar er því tek- ið til umfjöllunar í rannsóknum frekar en það sem skekkir þessa mynd. Þannig er ekki haft hátt um latínukveðskap þekktra íslenskra skálda og það að í Noregi hafi bókmenntastefnan verið sambærileg við það sem gerðist á íslandi á miðöld- um. Þetta gengur þvert á móti því sem okkur er kennt í grunnskólum lands- ins, að hér hafi þróast séríslensk sagna- og bókmenntahefð sem jafnvel aðrar Norðurlandaþjóðir standa í þakkarskuld við okkur fyrir. Þetta viðhorf er samt ekki í samræmi við víðari söguskoðun eins og Gunnar bendir okkur á. Það er því nauðsynlegt að taka til um- hugsunar tengsl menningararfs Islend- inga við aðrar þjóðir og hvaða hlutverki fyrrum herraþjóðir Islands og menn- ingarheimur latínunnar, sem óumdeil- anlega teygði anga sína til íslands, gegna í þessu tilliti. Því verður ekki neitað að Islendingar áttu í nánum samskiptum við herraþjóðir sínar og í nokkrar aldir var Kaupmannahöfn pólitísk sem og menn- ingarleg höfuðborg landans. Gunnar spyr því hvort við getum í raun fullyrt að íslenskar bókmenntir hafi verið „svo sjálfstæðar að hægt sé að horfa eingöngu til íslenskra aðstæðna þegar þær eru skoðaðar." Sem dæmi tekur Gunnar íslensk fornskáld sem ortu fýrir konunga og jarla í Noregi, og konungasögurnar sem Ijalla um norska konunga þar sem saga og umhverfi Noregs er bakgmnn- ur bókanna. íslendingasögurnar byrja yfirleitt í Noregi og fjalla um norskt fólk sem nemur Island. Það er því vert að líta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.