Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Page 25

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Page 25
FYRIR HUNDRAÐ ÁRUM 103 á vatn og brauð. Um þetta skrifar útlendur maður, er bjó í Kaup- mannahöfn árið 1846: „Dómarnir um múlktir og censur hlymja yfir menn hvern af öðrum. En skin kemur eftir skúr, því þetta slit heldur engin stjórn út til lengdar.“ Þessi maður varð sannspár. Hann hét Jón Sigurðsson. En stéttaþingin höfðu ekki aðeins vakið mikla öldu meðal fólks- ins um frjálslegra stjórnarfar og aukin pólitísk mannréttindi. Þau höfðu í annan stað stofnað til mikillar deilu í konungsveldinu milli Dana annars vegar og þeirra þegna Danakonungs, sem voru ekki af dönsku kyni, og þá einkum Þjóðverjanna í hertogadæmunum. Slésvík var þjóðernislega tvískipt: í suðurhluta Slésvíkur hafði þýzk tunga og þjóðerni rutt sér til rúms, en í norðurhlutanum voru menn af dönsku kyni í meirihluta, og allur þorri alþýðu talaði danska tungu, þótt opinbert mál embættismanna væri þýzka. Fram að 1840 hafði ekki borið á neinum ríg milli hinna tveggja þjóð- erna, en margir málsmetandi Danir í hertogadæmunum, svo sem prófessorarnir í Kíl, Christian Poulsen og Christian Flor, höfðu vakið máls á því við dönsku stjórnina, að þjóðerni Dana væri mikill háski búinn af þýzkunotkun í laga- og réttarmáli. A stéttarþingi Slésvíkur hafði yfirleitt verið töluð þýzka, en árið 1842 gerðust þau tíðindi, að einn fulltrúanna, Peter Hjort Lorenzen, tók að mæla á danska tungu, að því er virðist hinum þýzkumælandi fulltrúum til storkunar. Eftir þennan viðburð tók mjög að hvessa í hertoga- dæmunum. Nú var risinn upp flokkur manna þar, er hafði gert kröfurnar í bæklingi Uwe Jens Lornsens að sinni stefnuskrá. Landa- mæri Danaveldis lágu suður að Elbu, en hinn nýi flokkur hertoga- dæmanna krafðist sameiningar þeirra í eitt ríki og fulls sjálfsfor- ræðis í konungssambandi við Danmörku. Undir niðri var ætlun- in að sameinast Þýzkalandi, er ríkjasundrung þess væri lokið. í sama mund gerði Kristján Agúst, hertogi af Agústenborg, erfða- tilkall til hertogadæmanna, ef karlleggur dönsku konungsættarinnar mundi deyja út, svo sem öll líkindi voru á. A nokkrum árum var hertogadæmamálið danska orðið eitt viðkvæmasta deilumál í Norð- urevrópu og gat haft hinar djúptækustu afleiðingar. En hvernig snerist frjálslyndi flokkur Dana í þessu máli? Af- staða hans í þjóðernisvandamáli ríkisins var skýr og ákveðin:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.