Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Page 22

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Page 22
Tímarit Máls og menningar að sækjast eftir bandalagi við menn, sem voru í raun og veru miklu rót- tækari en hann sjálfur. Snemma árs 1848 sagði Mitchell sig úr Irska sam- bandinu og hóf að gefa út blað Sameinaðir Irlendingar. Þessi útgáfa vakti mikla athygli bæði á írlandi og Englandi, ekki sízt fyrir þá sök, að hann sneri máli sínu til brezku verkalýðshreyfingarinnar, svo sem hún birtist í samtökum Chartistanna, einu byltingarhreyfingar brezkra verkamanna á 19. öld. 1 upphafi voru leiðtogar hins unga írlands hneykslaðir á róttækni John Mitchells, en þá brast franska febrúarbyltingin á í Frakklandi. Afl Chartistahreyfingarinnar var slíkt, að menn héldu, að hægt væri að sann- færa brezku stjórnina inn að slaka á áður en tekið væri til ofbeldisverka. Mitchell var handlekinn og kærður fyrir landráð og dæmdur til útlegðar. Nokkru síðar byrjuðu Samtök Ungra Ira að búast til uppreisnar. Þeir höfðu hvorki tækin né duginn til að vera verkinu vaxnir. Þeir skildu ekki, að írska þjóðin var svo að fram komin, að hún hafði lílinn hug á byltingu eða uppreisn. Uppreisnartilrauninni var sundrað af ensku lögreglunni án þess að kæmi til átaka. En þótt uppreisn íra 1848 bæri nokkurt mark þess harmleiks, sem blandaður er brosi sögunnar, þá má þó greinilega marka samhengið milli þessara viðburða og þeirra, sem síðar urðu í frelsisbar- áttu írlendinga. Um sama leyti og Ungir lrlendingar voru að undirbúa vonlausar til- raunir að velta enskri ánauð voru önnur samtök í burðarliðnum, sem áttu eftir að marka dýpri spor í sögu Irlands. Leiguliðasamtök höfðu verið stofnuð í Cork-sýslu. írskir leiguliðar höfðu ekki lengur áhuga á afnámi sambands Irlands og Bretlands. Þeir hirtu ekki heldur um stofnun lýðveldis á írlandi. En þeim var farið að skiljast, að jarðaábúð var þeim meira í mun en pólitísk réttindi til þess að fjárhagslegum og félagslegum hags- munum þeirra væri að betur borgið. Þótt ekki megi vanmeta pólitísk áhrif hunguráranna á írlandi, þá urðu umskiptin í efnahagslegum og félagslegum efnum enn djúptækari. Kannski mætti komast svo að orði, að Sulturinn mikli á árunum fyrir miðja 19. öld hafi verið söguleg hrossalækning Englendinga á vandamáli, sem þeir höfðu lengi fengizt við. Um langan aldur höfðu þeir verið að velta því fyrir sér, hvernig þeir ættu að leysa úr jarðnæðisvanda írlands. Jafnan höfðu verið fleiri bændur á írlandi en hægt var að veita jarðnæði. Maður skyldi ætla að ekki þyrfti að kvarta undan of litlu jarðnæði eftir að 2 milljónir bænda írlands höfðu gert Englendingum þann greiða að deyja eða flýja land. En þau furðulegu tíðindi gerðust, að þrátt fyrir mannfelli 164
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.