Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 69

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 69
Minningar úr stéttabaráttunni Það er vonandi að til séu einhverjir sem eiga ljúfari endurminningar frá Norðfirði heldur en ég. Þegar suður kom byrjaði ég auðvitað á því að reyna að fá út þá peninga sem ég átti hjá Dráttarbrautinni á Norðfirði. Ég setti félaga Áka Jakobsson í málið og tók það hann tvö ár að ná þessu fyrir mig. Nú vorum við húsnæðislaus og skiljanlega ekki til neinar fúlgur, hvorki til að leigja fyrir né kaupa. Við fengum inni til bráðabirgða í miklum þrengsl- um hjá tengdamóður minni. Og svo var farið að byggja - mér liggur við að segja úr loftinu. Hugi bróðir minn átti kofa inní Blesugróf - auðvitað fyrir utan lög og rétt — og við hliðina á honum fer ég að ldambra saman nokkrum spýtum. Ég fékk heimsókn af lögreglunni að minnstakosti einu sinni í viku. Oftast var það Lárus Salómonsson sem kom og sagði: „Æ, Pétur minn, hættu þessu að minnstakosti á meðan ég staldra hérna við. Þetta er bannað“. Ég tók mér þá hvíld, ræddi við höfðingjann smáslund, en byrjaði aftur að vinna nm leið og hann var farinn. Og kofanum kom ég upp og inní hann fluttum við. Þetta var um sumar, sólin skein og gleði í kotinu. En með vetrinum fór gamanið að grána. Rafveitan neitaði að leggja rafmagn í húsið, því það væri fyrir utan lög og rétt. Nú var ég enginn Ingólfur Arnarson þarna í hverfinu, gat byggt á reynslu annarra, enda fór ég eins að og margir á undan mér, ég kúplaði Barnaverndarnefnd í málið og kúgaði þannig yfirvöldin til að láta okkur hafa rafmagn. Og birti þá aftur til í höllinni undir jól. Allt var þetta þó óinnréttað ennþá og fremur veigalítið: enginn grunnur, fótstykkin aðeins lögð á jörðina, lélegur pappi á þaki, 25 fermetrar. Seinni hlula þessa vetrar réð ég mig austur að Sogi og var þar í tvo til þrjá mánuði; þá var verið að byggja írafossvirkjun. Það eru sennilega einu dagarnir í mínu lífi sem ég hef þráð bílaviðgerðir. Ég var þarna i sements- klefanum 40 metra undir yfirborðinu, grímulaus og allslaus í ægilegum ryk- mekki. Það er leiðinlegasta og ógeðslegasta vinna sem ég hef unnið um æv- ina. Og tæplega hefur hún verið heilsubætandi fyrir mikinn reykingamann einsog mig. Það sem hélt í mér lífinu var „Uppruni fjölskyldunnar“ eftir Engels, en í henni lá ég lengi - það er líka mikil afbragðsbók. Svo var það veturinn 1952-53. Ég vann þá á bílaverkstæði, en hafði litlar tekjur, því kauptrygging var engin, maður fékk aðeins borgað þann tíma sem eitthvað var að gera. Og á þessum árum voru þeir ekki margir sem höfðu efni á því að láta gera við bílana sína. Það var svo þröngt í búi hjá smá- fuglunum, að ég neyddist til að sækja um styrk til bæjarins til að geta keypt ofurlítið af tekki í innréttingu kofans. Styrkinn fékk ég og var nú í óða önn 211
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.