Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 113

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 113
Framtíðarhorfur í bókaútgáfu sem þátt í fjölmiðlun, þá geta þær ekki keppt við kvikmyndahúsin, útvarpið eða sjónvarpið, enda þótt fjöldasala hafi á undanförnum árum aukið áhrifa- mátt bóka. í gæðatilliti er ástandið enn verra. Jafnvel þegar ríkisvaldið viðurkennir tilverurétt menningar, setur á fót stjórnunarkerfi fyrir hana, leggur henni til fé, og jafnvel ráðherra, er litið á bóksala sem „óhreinu börnin“, vegna verzlimarlegra og tæknilegra hagsmuna þeirra, og þeir eru litnir sömu augum og veðmangararnir í musterinu, ef ekki verri. Menntun og trúarbrögð njóta skjóls af ýmiskonar máltugri bannhelgi, enda þótt hvort tveggja sé einnig, í vissum skilningi, fjölmiðlunarfyrirbrigði, jafnvel efnahagslegt fyrirbrigði, og hafi sem slik verið rannsóknarefni félagsfræðinga. En menn- ing, og þó sérílagi bókmenntir, eru enn heimur þar sem ógnun helgidóms- ins er allri félagslegri glöggskyggni yfirsterkari, í mörgum löndum að minnsta kosti.4 Samt er augljóst, að ef ekki væru neinar bókabúðir, mundu rithöf- undar, ef þeir væru þá til, flestir lepja dauðann úr skel. Þegar við hug- leiðum þau úrslitaáhrif, sem sjálfar lífsþarfirnar hafa haft á tilurð og stefnu- mið tiltekins bókmenntaverks, hljótum við að sjá, hve efnahagsleg tengsl höfundar og bóksala eru sterk. Hvort sem bóksölum líkar betur eða verr, líta yfirvöldin í löndum þeirra á þá sem kaupmenn, er selja áprentaðan pappír á sama hátt og blaðasalar selja dagblöð. Bóksalar selja raunar einnig dagblöð. Hvernig sem á það kann að vera litið, er dagblaðasala oft gagnlegur stuðningur fyrir bókasöl- una. Bókabúðir, sem einungis selja bækur, eru sjaldgæfar og langalgengustu vörur sem þær selja, aðrar en bækur, eru dagblöð3. I sósíalískum löndum, þar sem reynt er að marka bókaverzluninni stefnu, gengur hún vel einungis þegar hún er ekki skilin frá blaðasölunni. Þessu fylgja miklir kostir, en einnig talsverðir ókostir, svo sem eins og sá, að almenningi hættir til að rugla sam- an þessum tveim greinum sölustarfseminnar, sem eru í rauninni af gjör- óhkum toga, enda þótt þær kunni að bæta hvor aðra upp. Við þetta bætist, að hugmyndir almennings um eðli og tilgang bókabúða eru mjög óljósar, jafnvel enn óljósari en stjórnarvaldanna, því að þau eru að minnsta kosti neydd til að marka sér skýra stefnu, enda þótt hún sé ekki alltaf í samræmi við raunveruleikann. Þetta á ekki við um neytendur, sem líta á neyzluvörur, og þá einnig þá sem dreifa þeim, sem tæki til að fullnægja þörfum sínum öllu fremur en til að gegna samfélagslegu hlutverki. Hvort sem kol eru framleidd í landinu eða flutt inn, hvort sem greitt er fyrir þau í frönkum, dollurum eða pundum, eru þau alltaf eldsneyti og kolakaupmað- 255
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.