Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 115

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 115
Framtíðarhorfur í bókaútgáfu að einhver verður að endurheimta framleiðslu- og dreifingarkostnað og jafn- framt greiða fyrir þá þjónustu, sem látin er í té, en það er ekki erfitt að ímynda sér þannig kerfi, að bækur væru gefnar, án þess þó að bóksalar hætti að vera það, sem þeir í raun og veru eru - einn af þeim farvegum, sem stend- ur bókmenntaskoðunum opinn til að hafa áhrif á framleiðsluna, einn þáttur bókmenntaframleiðslunnar, sem stendur bókmenntaskoðunum til boða. Bófcabúðir og félagslegt umhverfi. Viðurkenna verður þó, að tæknilega séð verða bókaverzlanir að flokkast undir smásöluverzlanir. Sem sbkar - en einungis sem slíkar - eru þær háðar þeim efnahagslögmálum, sem öll verzlun lýtur. Bækur eru annað og meira en innpakkaðar vörur, og dreifing lesefnis er annað og meira en það að láta í té þjónustu,;. Við höfum áður vitnað í Lettre sur la Librairie, þar sem Diderot benti á, að óseld verzlunarvara hafi alltaf eitthvert verðgildi, en óseldar bæk- ur aftur á móti ekkert, en hann setur þar líka fram eftirfarandi sjónarmið, sem her glöggskyggni hans engu síður vitni: „Bækur eru ekki eins og vélar, sem sýnt geta notagildi sitt við prófun, þær eru ekki eins og uppfinning, sem prófa má á hundrað mismunandi vegu, þær eru ekki eins og leyndardómar, sem sýnt hefur verið fram á að eigi gengi að fagna. Gengi jafnvel góðrar bókar er háð óteljandi tilvikum, rökréttum eða ófyrirsegj anlegum, sem öll útsjónarsemi eiginhagsmunamannsins getur ekki séð fyrir.“7 Þessi tilvitnun dregur fram í dagsljósið tvö vandamál, sem eru sérbundin við bóksölu og gera hana frábrugðna öðrum greinum verzlunar - vand- ann að velja bækur og vandann að koma sér upp birgðum. Hvernig á hók- salinn að vita, hvaða bækur muni reynast sölubækur af öllu því ógrynni, sem út er gefið, áður en allur þunginn af öllu því, sem hann á óselt tekur að segja til sín í rekstrinum, og hvernig á hann samtímis að hafa á boðstólum nógu mikið af bókum handa almenningi til að velja úr? Hann reynir kannski að sneiða hjá þessum vanda með því að gerast óvirkur umboðssali stórra útgáfufyrirtækj a eða dreifingarmiðstöðva, en hann er þá ekki lengur neinn hóksali. Hann getur valið þann kost að hafa aðeins á boðstólum öruggar sölubækur handa takmörkuðum hópi viðskiptavina, en með því móti rænir hann sig öllu því, sem hfrænt er í starfi hans og dæmir fyrirtæki sitt til að staðna í meðalmennsku. A hinn bóginn getur hann bægt frá sér hættunni á því að sitja uppi með óseljanlegar birgðir með því að einskorða sig við nýútkomnar bækur, en það er hættulegur leikur að því leyti, að þá þarf hann sífellt að treysta á nýja og nýja viðskiptavini: lesendur halda tryggð við það 17 TMM 257
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.