Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Síða 131

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Síða 131
Kristinn E. Andrésson Gerpla Ritdómur skrifaður rétl ejtir að sagun kom út 1952, en ekki birtur jyrr en nú a3 tilefni sjötugsafmœlis höfundarins Skartkuflinn Halldór hefur lagt ærið land undir fót síðan hann lauk við Atómstöðina, nútímasögu úr Reykjavík, fyrir fimm árum. Þessi höfundur er styggur eins og himbrimi og aldrei að vita hvar honum skýtur úr kafi næst. Með Gerplu nýju skáldsögu sinni er hann þotinn á burt margar aldir aftur í forneskju vík- ingatíðar og farinn að rekja dæmi þaðan, og hefur sniðið henni skartkufl mikinn úr fornum dúkum frá gullaldartimum íslenzkrar lungu. Hér skal eigi lengi tafið við að lýsa ytra búningi þessa verks. Hverjum íslendingi sem Gerplu les liggur í augum uppi hve furðulegt afrek það er að ná því valdi sem þar er gert á tungutaki, orðaforða, stíl og lögmálum fornsagnanna til að geta húið úr þessum efnivið það stílhreina mál klass- ískrar uppistöðu sem á Gerplu er. Halldór hefur enn sýnt og aldrei betur að orðlist hans og málsköpunaríþrótt eru eigi takmörk sett, og í þessari skáld- sögu hefur hann sótt á hin dýpstu mið íslenzkrar tungu og dregið nútíman- um mikinn auð á land. Þeim sem vanir eru lestri fornrita er mál Gerplu með kunnleikablæ, Hkt og verið sé að lesa nýja Islendingasögu og þó með þyngra móti, orðfleira og brugðið af leiknari íþrótt. Hiniun sem fornritin eru lítt töm hlýtur að koma Gerpla torkennilega fyrir augu í fyrstu og veitast sagan allþung aflestrar. Þó getur hvorki málfegurð hennar né afl það sem í stílnum er farið fram hjá neinum. Gerpla er opinskátt rituð í stíl og anda fornsagna. Ein af Islendingasög- unum, Fóstbræðrasaga, er höfð að uppistöðu svo langt sem hún endist. Framan af bók heldur Halldór sér alltrútt við efnisþráð Fóstbræðrasögu og höfuðpersónur hennar og Gerplu halda sömu nöfnum, þeir Þorgeir Hávars- son og Þormóður Bessason Kolbrúnarskáld, og raunar fleiri persónur. í upp- hafi Gerplu tekur höfundur skýrt fram hvar hann stendur. Hann tekst á hendur að setja saman nýja bók um vestfirðinga þessa tvo, og hefur „úr mörgum huldum stöðum koma látið um svarahræður þessa þau dæmi nokkur 18 TMM 273
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.