Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 137

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 137
Gerpla skifti eru orðin í landi, Ólafur konúngur Haraldsson frá ríki feldur og flýður í Austurveg fyrir óvinum sínum, en vinir hans flestir honum mót- snúnir“. Hafði hann hafizt upp í Noregi að fornum hætti víkinga með brenn- um og morðvígum, og þegar höfðingjar og smákonungar gerðu samblástur móti honum, eins og á Hringisakri, kom hann að þeim óvörum, gerði nokkra landræka en lét aðra uppfesta og meiða. „Þar blindaði Ólafur Haraldsson Hrærek konúng af Heiðmörk, sem frægt er af íslenskum bókum, en togaði út túngu í munni Guðröði Dalakonúngi og klipti sundur uppi við ræturnar‘“. Loks þröngva bændur honum svo mjög að hann verður eftir sjö ár „að flýja með hyski sínu skemstu leið á brott úr Noregi, austur yfir fjöll“. Og þegar Þormóður skáld fór í skytningsstofu í Niðarósi að mæra orðstír Ólafs kon- úngs Haraldssonar og garpa hans og telja þá sína venslamenn mesta, „en sá nákomnastur sem þeirra var hjartaprúðastur“, þá svöruðu býarmenn: „f flokki Ólafs digra Haraldssonar vóru eigi utan ragmenni og mútumenn; og hefur sá hest hér í Þrændalögum, er eigi ber sér í munn nafn brennuvarga og þjófa“. Næsta áfall er að heyra af vörum Sighvats skálds Þórðarsonar, er verið hafði þessa konúngs „stallari og málvinur eigi skemur en tuttugu misseri“ að hann reki eigi „minni til þess að hafa nokkurt sinn heyrt kon- únginn víkja orði“ að Þorgeiri Hávarssyni, en sú saga uppi, „að þá er hetj- an leiddist konúngi sendi hann hana til íslands forsendíng, að drepa ís- Iendínga“. Þykir Þormóði sem „væra eg betur lífi minnur í örmum nokkurrar vondrar ástkonu, ellegar trölla, en að eg hljóta að hlýða án vopni eða verju á slíkt illmæli“. Og enn hefur Ólafur safnað liði og er kominn að vinna aftur Noreg. Áður hafði Grímkell biskup er mest studdi trúboð hans leitað til Rómar á fund páfans að tala máli Ólafs konungs, bað líta á afrek hans að kristna Noreg, en sjálfur megi hann „vera jafngöfugur brimabiskupum að fara með umboði í Noregi“. Páfi segir svo: „Ólafur þessi var einn í flokki sjórauf- ara úr Skandínavíu, er útlendir konúngar keyptu á leigu að berjast fyrir sér. Hann er í flokki er rúðumenn keyptu til að brenna Hjartrósarkirkju. Síðan brendi hann í Noregi leingi, en er nú flýður í skattlönd miklagarðsmanna og patríarkans óvinar vors að samneyta villumönnum. Er hann að guðs lögum af framferð sinni bannsettur maður“. En Grímkeli tekst að mýkja páfa með fégjöfum í gulli og silfri. Af Þormóði er að segja, að í Noregi bíða hans sízt minni hrakfarir en Þorgeirs með Rúðumönnum. íslenzkir menn í Niðarósi fengu til „bóndakonu aldurhnigna, lækni góðan, að græða manninn, og er hann þar rekkjumaður í bóndahúsi það sem lifði sumars . . . 279
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.