Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Page 154

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Page 154
Haraldur Jóhannsson Alþjóðlegi gjaldeyrissjóðurinn i. Ráðstejnan í Bretton Woods 1944 Bandamenn og samstarfsþjóðir þeirra hófu undirbúning að afnámi hafta á viffskipt- um og greiffslum milli landa, þegar sá fyr- ir enda II. heimsstyrjaldarinnar. Og var þá efst á dagskrá fyrirgreiðsla fyrir yfir- færslum gjaldmiðla og lánveitingum á milii landa. í Bretton Woods í New Hampshire í Bandaríkjunum var haldin 1.-22. júlí 1944 Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um peninga og fjármál. A ráff- stefnunni voru undirritaðar stofnskrár Al- þjóðlega gjaldeyrissjóðsins og Alþjóðlega bankans í þágu viðreisnar og framvindu. Þörf þótti jafnframt vera á alþjófflegum sáttmála um verzlun, hliðstæðum stofn- skránum tveimur. Og gerði ráðstefnan um það samþykkt. í stuttu máli stefndu bandamenn og samstarfsþjóðir þeirra að því að skapa að nýju skilyrðin, sem legið höfðu til grundvallar viðskiptum og greiffslum á milli landa án hafta á ofanverðri 19. öld og fram til 1914. A milli mála fór ekki, að það gæti þeim þá aðeins tekizt, ef vemdarstefnum yrði í skefjum haldið og kreppum bægt frá. Hafizt hlaut að vera handa um myndun varasjóðs gjald- miðla. Sjóðinn mundu lönd eiga að bak- hjalli, meðan þau ynnu bug á tímabundn- um greiðsluvanda sínum við útlönd. Lönd- um, sem ættu við grundvallar-misvægi að etja í greiðslum sínum við útlönd, yrði á hinn bóginn heimilað að fella gengi gjald- miðla sinna í samráði við önnur lönd. Stöðugri og reglubundinni skráningu gjaldmiðla yrði þannig uppi haldið. Um leið yrði komið í veg fyrir keppni á milli landa um að bæta aðstöðu sína til við- skipta með því að fella gengi gjaldmiðla sinna. Stefnt var með öðrum orðum að stöðugu gengi gjaldmiðla í bráð, en sveigj- anlegu gengi þeirra til langframa. Að þess- um hluta nýsköpunarinnar laut stofnsetn- ing Alþjóðlega gjaldeyrissjóðsins. - Ekki stóð þannig til að veita framlög úr gjald- eyrissjóðnum tii atvinnulegrar framvindu og mannvirkjagerða. Lönd með halla á greiðslum sínum við útlönd geta þegið af greiðsluafgangi annarra landa fyrir töku alþjófflegra lána, og þau geta þess vegna ráðið bót á greiðsluhalla sínum þrep af þrepi í stað þess að taka allt í einu fyrir hann með skyndiúrræffum. AS svo miklu leyti sem lönd, atvinnulega vel stæð, geta ráðizt í atvinnuleg stórvirki án þess að setja höft á viffskipti sín viff útlönd fyrir töku erlendra lána; og að svo miklu leyti sem lönd, atvinnulega illa stæð, geta hlúð að atvinnuvegum sínum án þess að setja höft á viðskipti sín við útlönd fyrir töku erlendra lána, stuðla að þeim hætti alþjóð- legar lánveitingar að jafnvægi í greiðslum á milli landa, örvun atvinnustarfsemi og jafnvel að vexti heimsverzlunarinnar. Að þessum hluta nýsköpunarinnar laut stofn- setning Alþjóðlega bankans í þágu við- reisnar og framvindu. - A mismunun í al- þjóðlegum viffskiptum verður ekki bund- inn endi, nema fallið sé frá íhlutun um 296
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.