Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 165

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Side 165
er af hendi reitt við þá; lántakendur skulu endurgreiða lán sín innan þriggja til fimm ára; sjóðurinn skal afgreiða lánabeiðnir aðildarlandanna með nokkru tilliti til fjár- laga þeirra og fjáimála; og, loks, skulu aðildarlöndin aðeins eiga tilkall til lána án skilyrða til jafns við kvótahlut sinn greiddan í gulii. I lánastarfsemi sinni tók sjóðurinn upp þá nýbreytni 1952 að hafa „framlög til reiðu“ handa aðildarlöndunum. Að þeim hætti njóta þau réttar til kaupa á gjald- miðlum þegar í stað hjá sjóðnum að til- nefndri upphæð. Um sex mánaða skeið eru þeim „framlög til reiðu“. A framleng- ingu skeiða þeirra er kostur.10 Næstu þrjú ár báðu aðeins fá aðildarlandanna um fjárframlög til reiðu. Þannig nutu fjögur lönd þeirrar aðstöðu hjá sjóðnum 1952 og 1954. Þeim voru „framlög til reiðu" allt að $ 117.5 milljónum. í lok 1955 höfðu þau einungis gripið til $ 27.5 milljóna og end- urgreitt þær. I þessum efnum varð breyt- ing eftir Suez-deiluna 1956. Bretland átti kost á „framlögum til reiðu“ hjá sjóðn- um allt að $ 738.5 milljónum. Að auki veitti sjóðurinn Bretlandi aðstoð upp á $561.5 milljónir. Frakkland naut jafn- framt aðstoðar sjóðsins. Upp frá því hafa aðildarlöndin oft átt kost á „framlögum til reiðu“ hjá sjóðnum. Kvótarnir þótti sjóðnum vera orðnir of lágir, þegar leið á sjötta áratuginn. Því olli vöxtur heimsviðskiptanna og hækkun verðlags um heim allan. Aðalforstjóri sjóðsins sagði í skýrslu sinni 1957: „Síð- an hæð upphaflegra kvóta flestra meðlim- anna var ákveðin í Bretton Woods 1944, hefur verðlag hækkað kringum 40 hundr- aðshluta; að auki hefur umfang heimsvið- skiptanna aukizt um 70 hundraðshluta. 10 Intemational Monetary Fund, Annrnl Report 1952, bls. 42. Alþjóðlegi gjaldeyrissjóðurinn Það er vandamál, sem aldrei er af litið, að sjálfsögðu. Það væri satt að segja illa farið, ef hörgull á reiðufé stæði starfsemi sjóðsins fyrir þrifum ... Þar sem aðstoð er veitt til eflingar gjaldeyrissjóðum frem- ur en til tilnefndra aðgerða, hefur það orðið sérstæður hlutur sjóðsins að láta sig varða allt svið fjárlaga, lánastarfsemi og gjaldeyrismála í löndunum í þeirri alls- herjarviðleitni sinni að gera peningakerfi heimsins vel starfhæft.17 A ársfundi sjóðsstjómarinnar 1958 vora kvótar flestra aðildarlandanna auknir um 50 hundraðs- hluta, og sumra jafnvel enn meira. Heild- ampphæð kvótanna varð þá um $ 14 millj- arðar. - Ein afleiðing hækkana verðlags um heim allan varð sú, að sjóðurinn féll frá einskorðun árlegs afnotaréttar aðildar- landanna við 25 hundraðshluta kvóta þeirra. Þannig féll sjóðurinn frá því skil- yrði 1%3 við allar lánveitingar nema tvær. - Kvótamir vom enn hækkaðir um 25 af hundraði 1965. Sakir þeirrar hækkun- ar og inngöngu nýrra landa í sjóðinn, hækkaði heildarupphæð kvótanna upp í 17 Per Jacobsson, International Monetary Problems, Washington, 1%4, bls. 26. í ársskýrslu sjóðsins 1958 sagði Jacobs- son: „Þegar 1957 var magn útflutn- ings í heiminum 60 hundraðshlutum hærra en 1957, og verðlag vara, sem á var skipzt í alþjóðlegri verzlun, hafði hækkað um 140 hundraðshluta. Fulltrú- amir á ráðstefnunni í Bretton Woods kunna hugsanlega að liafa séð fyrir og þannig gert ráð fyrir aukningu um- fangs heimsverzlunarinnar, en skýrslur frá ráðstefnunni bera með sér, að fulltrúamir reiknuðu ekki með verð- bólgukenndri hækkun verðlags, eins og á daginn hefur komið; fremur virðast þeir hafa óttazt kreppu eftir styrjöld- ina.“ Ibid., bls. 74. 307
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.