Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Page 170
Tímarit Máls og menningar
manninn og verk hans, kvíðinn andspænis
afleiffingum þeirra, er aff mínu viti inntak
kveffskapar Þorsteins. Eg vona aff eg geri
honum ekki rangt til meff þessurn orðum
mínum, en þessar hugleiðingar hljóta aff
verffa meginþáttur þessarar ritfregnar, og
þaff því fremur sem vér þykir hér vera um
að ræffa eitthvert skýrasta einkenni hans
sem skálds og tvímælalaust rauffa þráðinn
á skáldferli hans og þróun. Þaff skrifast al-
veg í minn reikning, en mér finnst sem
hann efist ekki lengur um einstaka atburffi
út af fyrir sig, kvíði ekki fyrir dögunum
fram undan sem slíkum; þaff er sem txú
hans á manninn hafi orffiff fyrir einhverj-
um verulegum hnekki sem trauffla verður
hættur og er holund í huga skáldsins. Efi
um smáatriði er meinlaus, um undirstöff-
una hanvænn. Ifelgisagan er upphaf menn-
ingarinnar, efinn endalokin. Ef trúin á
manneskjuna til góffs og ills hrynur til
grunna, og önnur trú og æffri opinberast
ekki, þá hrynur allt hitt, mannfélag og
mikilvirki, í dust: „hús á sandi“, segir þar.
Og öldin, sem er aff líffa, er opin kennslu-
hók í þeim fræffum að trúin á manninn
hrynur fyrir honum sjálfum. Eftir stendur
efinn og upplausnin, kvíðinn og bölmóffur-
inn, uppþotin og siffleysiff. Þorsteinn vík-
ur víða aff þessu; eg nefni: Við morðíngj-
ar, Kvöldfréttir, Orð og Ajlausn. I þeim
tveimur, sem síffast eru talin, bregffur fyr-
ir háffi sem er aff verffa kalt.
Þeir fyrri menn sem fræffin kunnu vissu
að efinn drepur allt. Og þaff er ekki unnt
aff trúa á manninn nema sú trú helgist af
öffru en æffra boffi. Að lyktum drepur ef-
inn fíka sjálfan sig, því aff við hann verff-
ur ekki lifaff. A miðöldum var slík at-
hurffarás nefnd: praeparatio evangelica:
tildrög fagnaðarins þegar ný fullvissa er
manninum gefin. Eru líffandi ár, meff allri
sinni upplausn og gagnrýni á efnishyggju
og þægindadýrkun, slík tildrög? - eða
þessi hók? I kvæðinu Mannsblóð er „hug-
hoff í svefnrofunum", í Utisetur „stað-
ráðin meffvitund"; í lokakvæffinu Einn er
uggandi biff, en í Sannleikurinn segir
skáldiff: „og loks hlotnast þér sannleikur-
inn“.
List og skáldskapur eru, þegar allt kem-
ur til alls, fyrst og fremst spurnir um
manninn sjálfan og innstu kviku lians; um
þetta verffur ekki spurt nema á dulúffugu
táknmáli. Þorsteinn frá Iiamri efar og ugg-
ir, en um hitt verður tæpast deilt að hann
glímir einarðiega og drengilega viff þetta
sameiginlega leyndarmál allra manna.
Jón Sigurðsson.
NAFN MITT ER LÍF
Ekki vil eg hafa uppi neina sleggjudóma
um þaff, en þó mun enn skarff fyrir skildi
í skáldahópi norffan lands síðan Davíff
Stefánsson leið. Þaff varff, raunar, tíska á
tímabili að hundsa hann meff öllu, og enn
er þaff svo að þaff er sem fólk sé ekki
fyllilega húið aff jafna sig eftir alla
Steinskuna sem ríkti um ljóffasmekk, að
minnsta kosti meðal þeirra fínu, hér á
árunum. Vonandi aff batinn veiði heldur
beysnari en þær tilraunir eru sumar sem
gerffar liafa verið til aff létta Kiljönskunni
af sagnarituninni.
Að sumu leyti hafa skáld þau, sem búa
nyrffra, skoriff sig úr um skeiff. Því ræður
einkum hve umhugaff þeim cr aff halda í
eldri ljóðhefðir um forrn og stíl. Sum
þeirra munu aff vísu iðka þetta, í og með,
af svartsýnni fastheldni, og þessa sjónar-
miffs sjást einnig dæmi hjá Kristjáni frá
Djúpalæk í nýútkominni bók.1 í kvæðinu
Hin þrískipta grein segir: „En framtíðin
1 Þrílækir. Bókaforlag Odds Björnssonar
1972.
312