Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Page 177

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1972, Page 177
Til félagsmanna Máls og menningar Fyrstu félagsbækur ársins 1973, síðara bindi Frönsku. byltingurinnar og pappírskiljan Um listþörfina eftir Emst Fischer, eru nú í prentun, og koma út í apríl. Fornaldarsaga As- geirs Hjartarsonar er einnig komin vel á veg, en sökum þess hve þar er um mikið verk að ræða og seinunnið, kernur hún nokkrum vikum síðar en hinar tvær. Undanfarin ár hefur verið stefnt að því að gefa félagsmönnum kost á frjálsara vali félagsbóka, og verður úrvalið enn aukið á þessu ári. Haldið verður áfram að gefa út ritverk Þórbergs Þórðarsonar, og er verið að athuga möguleika á að hraða þeirri útgáfu. Ný útgáfa af Bréji til Láru er í undirbúningi og verða þar teknar með þær ritgerðir sem Þórbergur skrifaði næstu árin á eftir útkontu Bréfs til Láru og eru því beinlínis tengdar. En næst á dagskrá verður að líkindum RauÖa hœttan ásamt öllurn þeim ritgerðum sent liöfundur skrifaði fyrr og síðar um „rauðu hættuna“, og svo Ýmsar ritgerSir í tveimur bindum. Þar með verða allar ritgerðir Þórbergs Þórðarsonar komnar út í bókarformi. Ofvitinn, sem Mál og menning gaf út 1964, er nú uppseldur, og er nauðsynlegt að endur- prenta þá bók. Pappírskiljuútgáfan verður aukin á árinu. Fyrir utan bók Fisclters, sem áður er nefnd, er í undirbúningi bók eftir Hjörleif Guttormsson sem heitir til bráðabirgða Umhverfi mannsins, og úrval úr ritgerðum Brynjólfs Bjamasonar í tveimur bindum. Kann þó að vera að fleiri pappírskiljur eigi eftir að bætast við. 1 næsta hefti verður birt nákvæm áætlun um félagsútgáfu ársins 1973. Af Heimskringlubókum eru í prentun tvö næstu bindi af LjóSasafni Jóhannesar úr Kötlum, og kemur að minnsta kosti annað þeirra mjög bráðlega. Tvær ljóðabækur eftir unga höfunda konta cftir páska, önnur eftir Baldur Óskarsson, sem Heimskringla hefur áður gefið út eftir eina l)ók, en hin er eftir Pélur Gunnarsson og er fyrsta bók höfund- arins. En meðal Heimskringlubóka síðar á árinu er síðara bindi af Skúla Thoroddscn eftir Jón Guðnason, sem margir hafa beðið með eftiivæntingu. Það mun án efa gleðja félagsmenn að bókaútgáfa Máls og menningar og Heimskringlu gekk mun betur á árinu 1972 en oft áður, þó að vísu hafi henni verið skorinn þrengri stakkur en forráðamenn félagsins hefðu óskað. Ekki er þó ástæða til að hrósa happi of snemma, og enn býr félagið við vanefni sem há rekstri þess, og því er ckki að leyna að með jafn takmarkaðri útgáfu og var árið 1972 er mjög eríitt að brjóta upp á þeiin nýj- ungum í bókaútgáfu, bæði menningarlegum og tæknilegum, setn þó eru nauðsynlegar þegar til lengdar lætur. Fyrir tveimur árum gaf Mál og menning út hlutdeildarskuldabréf til styrktar rekstri félagsins; var birt auglýsing um þau í 2. hefti Tímaritsins 1971. Sala þsssara bréfa hefur gengið aUvel, og hafa þeir fjármunir komið að góðu gagni. Enn eru þó óseld bréf upp á rúmlega hálfa milljón króna, og má mikið vera ef ekki finnast 100 félagsntenn sem væru reiðubúnir að lána Máli og menningu 5000 krónur hver. S. D. 319
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.