Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Page 5

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Page 5
Þórbergur ÞórSarson búa yfir brennheitri þrá aS kynnast hinum stórbrotna heimi, víðari sjón- hring, glæstara og fjölbreytilegra umhverfi, ríkulegri skilyrðum til djúpra lífsnautna. Og þeir áttu þaS líka sameiginlegt, aS þeir áttu jarSvistaruppruna sinn í fátæklegu byggSarlagi, sem lítinn ljóma lagSi af og virSist bjóSa fátt kosta. SuSursveit var engin blómabyggS og var hvergi tengd örlagaþráSum hinnar skráSu þjóSarsögu. En nú er nafn þessa afskekkta héraSs eitt þekkt- asta héraSsnafn á landinu og yfir því er hugþekkur og bjartur blær. SíSast- liSiS sumar, þegar Þórbergur var aS berja í nestiS fyrir ferSina til heima astralsins, þá gerSist sá mikli atburSur, aS opnaSur var hringvegur umhverf- is hálendi fósturjarSar okkar. ViS fylgdumst meS þeim mikla straumi ferSa- langa, sem þá tóku sér ferS á hendur og flestir í fyrsta sinn umhverfis hólm- ann. ViS látum vera aS leiSa getum aS því, hve margir þeirra þaS voru, en viS vitum, aS þeir voru mjög margir, sem áttu þaS eftirminnilegast úr för sinni aS hafa komiS í SuSursveit og séS bæinn, sem heitir Hali, komiS auga á steinana, sem hruniS hafa þar allt umhverfis úr BreiSabólsstaSarfjalli í aldanna rás. Á löngum ferSum á ókunnum slóSum fer margt fram hjá auga ferSamannsins, en ég efast stórlega um, aS í sumar hafi nokkur fariS um sveitirnar sunnan jökla, svo aS ekki hafi auga hans staSnæmzt viS þær slóS- ir, þar sem meistari Þórbergur var borinn og barnfæddur. ÞaS var meiri og dulrænni ljómi yfir þeirn staS í augum fjölda ferSalanga en nokkrum öSrum. ÞaS er einhver sá blær yfir þessum staS, hlaSinn einhverri þeirri unaSssemd, sem vart er annars staSar aS finna. Og hver er skýring þess máls? Hún er ekki öll fólgin í þeirri staSreynd einni saman, aS hér er fæddur einn þeirra sona þjóSarinnar, sem standa næst hjarta alls almennings í landinu og allra unnenda orSsins listar. AnnaS veldur enn meir töfrum þessarar sveitar. ÞaS er samband hennar viS allt líf listamannsins og þáttur hennar í listaverkunum, sem hann skóp. Þegar Þórbergur fór út í hinn stóra heim til aS njóta hans og þess, sem hann hafSi aS bjóSa, þá lá honum þaS vissulega ekki á hjarta aS segja skiliS viS sína frumstæSu æskubyggS. Þvert á móti. Hann tók hana í faSm sér, hún bjó í brjósti hans, hvar sem leiSir hans lágu, lífsrætur hans leituSu æ lengra í djúp frjómoldar hennar til síaukins þroska. ÞaS væri verSugt verkefni aS rannsaka, live víSa í ritum hans er aS finna tengslin viS sveitina, sem ól hann, og þó væri réttara aS tala um aS rannsaka, hvar þaS muni vera í ritum hans, sem uppruna hans í SuSursveit er ekki aS finna. Fyr- ir þessar sakir þætti mér sennilegt, aS á ferSum umhverfis landiS í sumar hafi fáar setningar hljómaS oftar af vörum leiSsögumanna en setningar sem þessar: Nú erum viS komin í SuSursveitina, eSa: Nú erum viS komin í 131
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.