Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Blaðsíða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Blaðsíða 21
2 STOLT Sjö dauðasyndir smáborgaranna Lítill, sóðalegur næturklúbbur. Anna JI gengur inná sviðið og er fagnað með lófaklappi af hinum 4-5 gestum, sem eru svo hræðilegir álitum að hún verð- ur dauðskelkuð. Hún er tötralega klædd, en hún dansar mjög frumlegan dans, hún vandar sig sem best hún getur og hún fær engar undirtektir. Gestunum hundleiöist, þeir geispa einsog hákarlar (grímur þeirra bera óttalegar tennur í gríöarstórum kjöftum), þeir kasta hlutum uppá sviðið, já, þeir skjóta meirasegja niður hina fáu ljósalampa. Anna II dansar áfram, fangin af list sinni, þartil eigandinn sækir hana inná sviðið og sendir fram aðra dansmey, gamla holduga skessu, og sýnir Önnu hvernig maður þarf að fara hér að til að fá lófaklapp. Skessan dansar klúran og kynæsandi dans og vekur hrikalegt lófaklapp. Anna færist undan að dansa svona. En Anna I, sem hefur staðið til hliðar við sviðið og var sú eina sem fagnaði systur sinni í fyrstu með lófaklappi og horfði síÖan tárfellandi á niðurlægingu hennar, þröngvar henni til að dansa einsog krafist er. Hún rífur neðanaf of síðum kjólnum og ýtir henni aftur inn á sviðið, en skessan leiðir hana í dansinn og lætur kjólfald hennar lyftast við mikinn fögnuð áhorfenda. Og það er hún sem fylgir systur- inni, beygðri af sneypu, að litlu töflunni, til að hugga hana. LJÓÐ SYSTRANNA Þegar við höfðum fatað okkur Attum nærföt og kjóla og hatta Fengum við stöðu sem dansmeyjar í næturklúbbi í Memphis, annarri borginni á leiö okkar. Æ, hvað Anna átti þá bágt Hattar og fín föt gera stúlku drambláta Hún lést því vera listakona og vildi sýna list 1 Memphis, annarri borginni á leið okkar Og það er ekki það, sem Fólkið vill. Því fólkið borgar og vill Fá eitthvað eftirsóknarvert fyrir peningana 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.