Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Page 48

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Page 48
Tímarit Máls og menningar - Já, en það er í svo óhentugum umbúðum og inniheldur ekki nýja ilm- efnið, andmælti kaupmaðurinn með vandlætingartón í röddinni. - Agætt, sagði konan þá og seildist eftir buddu sinni. Um leið og hún borgaði uppsett verð, sagði hún: - Ég hélt að þér vissuð að hænur stunda ekki samkeppni, sem við neyt- endur eða þær sjálfar, sem framleiða vöruna, þurfa að standa undir svo han- arnir geti rigsað um eins og þeir eigi allt. Kaupmaðurinn gaf viðskiptavini sínum þegjandi til baka og hristi svo höf- uðið þegar konan hvarf út úr búðinni. 7. Korn. Handan jœribandsins. Tveir verkamenn. Færiband í litlum véiasal. Annar borar göt á járnstengur, sem rykkjast í óstöðvandi fylkingu fram hjá honum. Blá verkstæðishúfan snýr öfugt á kolli mannsins. Hinn setur skrúfur í götin, sem félagi hans er nýhúinn að gera. Stór klukka á einum veggjanna sýnir að tvær mínútur vantar í tvö. Sekúnduvísirinn líður áfram. Mennirnir líta klukkuna hornauga. Loks glymur þeim klukkan. Skerandi í gegnum vélardyninn. Sá húfuvæddi stöðvar færibandið. Báðir snúa þeir sér að kámugu borði þar sem standa tveir kámugir kaffi- brúsar og tvær nestistöskur. Þeir taka upp nestið. Eta þegjandi í skarkalanum frá vélum allt í kring. Að aflokinni máltíð fá mennirnir sér í nefið. Sá er boraði hafði kennt hinurn að snússa sig. Bormaðurinn segir: - Heyrðu, ég hef verið að hugleiða þetta sem við lásum lauslega í blaðinu um daginn. Sjáðu til, sko, mér reiknast til að við tíu hér inni framleiðum á dag grindur, sem kosta héðan komnar og fullunnar um hundrað þúsund kall. Hver okkar fær líklega um þúsund kall á dag svo það gera tíu slumm handa okkur og nítíu handa eigandanum. - Ja þú segir nokkuð. Fyndist þér ekki rétt að við fengjum hærra kaup hjá þeim hérna uppi. Ættum við ekki að tala við trúnaðarmanninn, sagði hinn ákafur. - Uss, heldurðu að sá refur, sem dinglar rófunni bæði í takt við eigand- 174
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.