Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Side 50

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Side 50
Tímarit Máls og menningar Þegar vagninn stöðvaðist við körfuhaugana, tóku blökkumennirnir þrír aS afhlaSa hann í sameiningu. Hægt og letilega. Þeir mösuSu. - Og mér datt í hug þegar ég horfSi á bómullargrösin á ökrunum, aS viS, ófrjálsir mennirnir, værum áreiSanlega fleiri en þau. Ef viS værum svona mörg samankomin hér, einhuga, hvernig mættum viS þá endurheimta frelsiS? spurSi einn þeirra. Sá er hélt undir körfustafla á móti spyrjandanum, svaraSi fyrstur: - Ég myndi berjast viS húsbændurna og koma þeim öllum í hlekki. Reka þá héSan. Burt! Sá þriSji sagSi þá: Þið virSið ekki trú okkar. Verum hógværir. Orlög okk- ar eru ill, en vald útrýmir ekki valdi. Ég myndi reyna að semja við húsbænd- urna um samvinnu í ýmsu, fyrst fyrir fáa bræður og systur okkar, síðan æ fleiri þar til við gætum tekið stjórnina í okkar hendur og afnumið ófrelsið. Húsbændur okkar eru ekki heimskir. - Þeir sem hafa svipur láta þær ekki af hendi fyrir orð, sagði sá er fyrstur hafði talað, - heldurðu að húsbændurnir leyfi okkur að beita valdboðum sínum gegn sjálfum sér, sem auk þess eiga vopn og kunna að nota þau. - ViS þurfum ekki að þrátta um svona augljóst mál, svaraSi sá er talað hafði annar. Samræður mannanna tóku snöggan endi er ríðandi gæslumaður þeysti fram á þá. ÖskraSi ókvæðisorð og skipanir og lét smella í keyri yfir höfðum þeirra. Löngu seinna, þegar þrælaskipulagi og lénsskipulagi hafði verið kollvarp- að víða um heim, stóð maður í ræðustól frammi fyrir fjölda fólks og sagði: BræSur og félagar, látum okkur ekki dreyma um að unnt sé að afnema reglur þær, sem lýðræði allrar þjóðarinnar hvílir á, með valdboðum. Engin átök mega flekka það. Við verðum að ná ríkisvaldinu undir okkur smátt og smátt og beita því fyrir okkur gegn stórlöxunum. Látum okkur ekki falla í gryfjur byltingarhyggju og valdbeitingar. Við heimtum kosningar og frið. 9. Korn. Eintal yfir Ijósborði. MaSur er rétt búin að éta kássuna og fá sér smók þegar djöfuls bjallan glymur einsog það séu jól andskotans læti ætli að eigendurnir séu búnir með sína kássu af silfurfötum og farnir að plokka orma eins og við ætli þeir séu komnir í gallana eða útí Bensinn þeir eiga enga galla það er á hreinu nóg af 176
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.