Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Side 51

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Side 51
Níu korn Bensum hins vegar þetta flak er eiginlega alveg ónýtt það er munur á Bens og galla helvítis kássa er þetta flak hara pakka því fast saman sko nú er selló- fanið klístrað og blautt nú fer akkorðið til fjandans hana loksins ætti ég kannski að henda þessu og þó nei hér er engu hent þetta er nógu gott í Kan- ann ef ég skæri nú stjörnur í þetta flak og hætti að plokka orma þá fengist kikk útúr því ormfylltar stjörnur er það ekki fínt fyrir Kanann ferlega var kássan annars vond og hann Guffi sagði að eigendurnir hefðu fórnað einni öminu í þelta blessaðir ormarnir svona hringaðir ekki grunaði þá að þeir myndu ekki fá að lúlla í mjúka fiskinum til eilífðar blessaðir ormarnir það eru fleiri eins og þeir plokkaðir eigendurnir nei Gulli verkstjóri varla og þó jú hann plumar sig litlu betur en við hin við erum plokkuð eins og ormar burt nei það er alltaf plokkað af manni en stundum er maður plokkaður burt er ekki allur djöfullinn plokkaður af manni aurarnir í skatt lífeyrir fæði at- vinnuleysisbætur smáslattar af kaupinu ef maður vakir ekki eins og tófa og svo vinnan þegar illa gengur hjá elsku vinunum með Bensana fjandann ætli ég eigi nema karlinn stelpuna og þessa óþolandi íbúðarholu með tilheyrandi innihaldi elsku greyin þau eru best maður á þó gott að geta unnið hálfan sólarhringinn íínt að vinna þegar þeir plokka það ekki líka af manni og segja því miður sko já allt er því miður nema aurarnir þeirra það er sama hver er í stjórn maður vonar alltaf þegar nýtt kemur en svo eru þeir allir eins einn ljósblár annar rækjubleikur og samsullið litlaust sama hvað nafnið er er það furða þó maður lialdi stundum að það þurfi að gera hlutina beint og vafn- ingalaust bara við sjálf annað hvort eru þeir allir eins og við öðruvísi eða það er andskotans systemið eða hvað það nú heitir kerfi og það sem er brjál- að eitthvað hlýtur að vera vitlaust snyrta skera plokka launaumslag með strimli með fimm frádráttarliðum plokka og plokka pakka og stærra og stærra frystihús fleiri hendur meira plokk elsku greyið þoskurinn jú ég á meira en karlinn og allt það ég á víst lúkurnar á mér líka. (mars, ’73) 12 TMM 177
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.