Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Qupperneq 60

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Qupperneq 60
Tímarit Máls og menningar — Hvernig kom Þorsteinn Gíslason íyrir sjónir? — Hann var ákaflega þægilegur maður í viðmóti, rólegur, hægur og stilltur. Ég sá hann aldrei skipta skapi. Ég var á annarri skoðun í stjórn- málum en hann. Hann var heimastjórnarmaður, en ég var það ekki. — Dagsbrún var hins vegar sett í Gutenherg? — Ég vann aldrei við Dagsbrún. — Hve lengi vannstu í Prentsmiðjunni Rún? — Veturinn 1915 hætti ég prentverki. Kunningi minn, Valdimar Hersir, sem var prentari eins og ég, kom til mín einn dag og sagði við mig: Ég ætla að fara að lesa undir gagnfræðapróf við Menntaskólann, vilt þú ekki vera með? Ég sagði undir eins jú, því að mig hafði alltaf langað til að læra eitthvað. Við sögðum báðir upp vinnu okkar og náðum okkur í þær bækur, sem lesnar voru undir prófið. Við fengum okkur tímakennslu, í stærðfræði hjá Sigurði Thoroddsen verkfræðingi og í ensku hjá Jóni Bjarnasyni frá Steinnesi, sem síðar varð læknir. Við lásum 14 tíma á dag. Ég bjó að því, að ég hafði verið í kvöldskóla iðnaðarmanna í tvo vetur og í enskutíma hjá Englendingi í tvo eða þrjá vetur. Dönsku hafði ég lært sem smástrákur og las hana eins og íslenzku. Nú, svo gengum við undir þelta próf. Ég stóð mig yfirleitt vel í munnlegu greinunum. Þegar eftir var eitt próf, í sögu, fór einn kunningja minna að grennslast eftir, hvernig mér gengi. Honum var sagt, að mig vantaði tvö stig. A söguprófinu stóð ég mig þannig, að strák- arnir, sem á hlýddu, sögðu að ég ætti að fá hæstu einkunn, því að mér fipað- ist ekki í nokkrum hlut. Ég hélt, að ég væri sloppinn upp, en þegar einkunnir voru lesnar upp við skólaslit, vantaði mig tvö stig til að komast upp. Böðvar Kristjánsson, sem var enskukennari, hafði lækkað mig um 4 stig í ensku, sett mig ofan í 0 i skriflegri ensku og 1 í munnlegri ensku. Hann taldi óviðeig- andi að láta pésa, sem ekki höfðu gengið í neinn skóla, komast upp á gagn- fræðaprófi. — Hvernig brástu við? — Ég var ákaflega leiður yfir þessu. Piltarnir. sem höfðu hlustað á mig í prófunum, sögðu, að þetta væri eins óréttlátt og frekast mætti vera. Ég hringdi norður á Akureyri til Stefáns Stefánssonar skólameistara. Stefán hafði haft mikil viðskipti við prentsmiðju Odds Björnssonar, og hafði ég sett margar ræður hans í skólaskýrslunum. Síðasta árið, sem ég vann hjá Oddi, hafði ég verið að hugsa um að fara í gagnfræðaskólann og fært það í tal við Stefán skólameistara. Þegar Oddur hafði neitað að sleppa mér, hafði ég talað aftur við Stefán, sem sagði við mig: Hringdu bara í mig, ef þú vilt 186
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.