Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Qupperneq 63

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Qupperneq 63
Nyrðra, syðra, vestra að Pétur Zophóníasson, einn áróðursmanna íhaldsins, sagði við okkur, að hann hefði aldrei séð blaði ritstýrt eins praktískt og við gerðum. — Hvíldi kosningaundirbúningur Alþýðuflokksins 1920 að einhverj u leyti á þínum herðum? —• Við vorum þrjátíu stúdentar, sem tókum okkur þá saman og héldum kosningafund fyrir konur í Bárunni. Upp úr kjörskránni tókum við nöfn kvenna, skrifuðum þeim bréf og buðum þeim á fundinn. Báran var alveg troðfuli, þegar fundurinn hófst. Stefán Stefánsson frá Fagraskógi var fundar- stjóri. Meðal ræðumanna voru Sigurður Jónasson, Jón Thoroddsen, Hendrik Ottósson og ég og nokkrir fleiri, sem ég man ekki eftir í svipinn. Fyrir utan var þröng íhaldsmanna, sem inn vildu komast. Við hleyptum inn Bjarna frá Vogi, sem var í kjöri, og Pétri Magnússyni frá Vallanesi. Pétur ætlaði að laka til máls, en kvenfólkið klappaði hann niður. Þegar Bjarni tók til máls, ætlaði kvenfólkið líka að klappa hann niður, en Jón Thoroddsen forðaði því með að biðja honum hljóðs. Jón talaði síðan næstur á eftir Bjarna og flutti snilldarlega ræðu um þessa naglasúpu, sem Bjarni væri alltaf að bjóða upp á. Það var hlegið svo mikið, að Bjarni varð að gjalti. Það var annálað. — Er þér fleira minnisstætt úr kosningabaráttunni 1920? — Eftir áramótin 1920 vantaði prentara við Morgunblaðið. Þá tók ég að mér að prenta það á kvöldin. Aðfaranótt kosningadagsins prentaði ég Mogg- ann með kosningagreinum þeirra íhaldsmanna, en prentun hans var lokið um tvö-leytið á nóttunni. Og komu þá stundum ýmsir til að fá blaðið. Skúli Skúlason, sem þá var við Morgunblaðið, bað mig að því sinni að sjá til þess, að engir fengju hann í hendur um nóttina. Ég veit ekki, hvort hann vissi, að ég starfaði við Alþýðublaðið, því að hann gat ekki um það. Þá um nóttina klippti ég úr Morgunblaðinu þær greinar, sem mér þótti vera þess virði, að þær væru lesnar, og setti þær ofan í skóna, þegar ég fór um þrjú-leytið. Þegar ég kom heim til mín, svaraði ég greinunum og birti svörin í Alþýðublaðinu um morguninn. Mér þótti gaman að þessu. V — Geturðu sagt til um höfunda nafnlausra greina í fyrstu árgöngum Al- þýðublaðsins? — Ég á Alþýðublaðið ekki lengur allt, — það tapaðist hjá mér bókakassi í flutningum, - en ég átti það áður allt frá þeim tíma, að ég starfaði við það. En ef ég sæi það, gæti ég sjálfsagt sagt til um höfundana. Ég brúkaði á milli 189
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.