Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Qupperneq 65

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Qupperneq 65
Nyrðra, syðra, vestra — Hvenær tók að bera á ágreiningi innan Alþýðuflokksins? — Það var á þingi Alþýðusambands Islands og Alþýðuflokksins, sem lialdið var í Reykjavík 1922, í Góðtemplarahúsinu. Þá komu í fyrsta sinn fram hægri og vinstri armar innan Alþýðuflokksins. Það æxlaðist svo, að ég varð málsvari vinstri armsins á þinginu, í fjarveru Olafs Friðrikssonar, og liöfðum við tveggja til þriggja atkvæða meirihluta á því. Ég var fulltrúi fyrir sjómannasamtökin á Akureyri. — Hverjir stóðu fastast með þér vinstra megin? — Það var náttúrlega Ottó Þorláksson og Hendrik sonur hans og Har- aldur Guðmundsson skipstjóri á Isafirði. -— Hverjir höfðu orð fyrir hægri arminum? — Jón Baldvinsson, Pétur Guðmundsson, Sigurjón Ólafsson og Guð- mundur Oddsson, sem alla tíð hefur verið harður hægri maður, og Felix, sem sá um Iðnó. — Hvernig lyktaði málum á þinginu ? — Þar eð þessi klofningur stóð á svona glöggu, voru kosnir menn til að jafna deilurnar. Samið var um stjórn Alþýðuflokksins. Samþykkt var að deila ekki í Alþýðublaðinu um stefnumál. Ólafi Friðrikssyni var vikið frá ritstjórn þess. í stað þess var hann gerður að erindreka flokksins í því skyni, að hann ferðaðist um landið á vegum hans. Hann átti að hafa sama kaup sem erindreki og hann hafði haft sem ritstjóri. — Hvernig undi Ólafur Friðriksson þessum málalokum? — Þá kom í Ijós andleg veila hans, í fyrsta skipti að mínu áliti. Hún birt- ist þannig, að hann hélt, að við værum að leika á hann með því að gera hann að erindreka. Tilætlan okkar var hins vegar öll önnur. Við bjuggumst við, að hann sætti þessu færi til að afla sér meirihluta á næsta þingi Al- þýðusambands og Alþýðuflokksins. Að því leyti brást hann okkur. Hann fór aldrei á burt úr bænum. Eftir þetta þekkti ég ekki Ólaf Friðriksson fyrir sama mann og áður. Hann varð alltaf æstur, ef maður varð á öðru máli en hann. Það kom aldrei fyrir, áður en þetta gerðist. — Þú hefur snemma kynnzt Jóni Baldvinssyni? — Það var Ólafur Friðriksson, sem att Jóni Baldvinssyni fram á vettvang stjórnmálanna. í fyrstu þurfti að beita Jón fortölum. Þótt hann væri alltaf fundvís á rök, var talandi hans lengi vel slæmur. Við Ólafur vöndum það af honum með því að sýna honum, hvernig hann ætti að flytja mál sitt. — Hvernig féll þér við Jón Baldvinsson? — Jón Baldvinsson var vel greindur maður, en hann var ekki sósíalisti og 191
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.