Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Blaðsíða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Blaðsíða 66
Tímarit Máls og menningar varð það aldrei. Hann las sér ekki til um sósíalisma. Með'an liann vann sem prentari, varði hann frístundum sínum til veiðiferða. Hann var mikill veiði- maður og góður samningamaður. — Stefán Jóhann Stefánsson hefur þú þekkt frá Akureyri? — Það var upp úr fundinum í Bárunni, að Stefán Jóhann Stefánsson fór í framboð. Ég stakk upp á því við Ólaf Friðriksson, að hann færi í framboð í Eyjafjarðarsýslu, en þá töldust Siglufjörður, Ólafsfjörður og Dalvík til hennar. Við vildum hætta á framboð, þótt við ættum þar ekki enn fylgi. Stefán Jóhann fór þá í fyrsta framboð sitt. — Kynntist þú þeim róttæku menntamönnum, um þetta leyti, sem voru við nám erlendis, Héðni Valdimarssyni, Stefáni Péturssyni, Brynjólfi Bjarna- syni og Einari Olgeirssyni? — Já, ég þekkti þá alla saman. Héðni kynntist ég ekki mikið persónulega, en hann var mikill ákafamaður. Hins vegar þekkti ég Stefán, Einar og Bryn- jólf vel á þessum árum og um það leyti, sem Kommúnistaflokkur Islands var stofnaður. — Hvenær var Félag ungra kommúnista stofnað? — Ætli það hafi ekki verið stofnað einhvern tímann á árunum 1922 til 1926. Ég var kominn norður á Akureyri, þegar það fór að starfa. — En þú hefur haldið við kynnum þínum við vinstri menn í Alþýðu- flokknum? — Við, sem stóðum vinstra megin, vorum sannfærð um, að svo merkileg tímamót væru að verða í Rússlandi, að við þyrftum að fylgjast nákvæmlega með þróun mála þarlendis, jafnvel þótt rússnesku kommúnistarnir kynnu að vera brokkgengir. Þar var verið að gera fyrstu tilraunina til að koma á fót því þjóðfélagi, sem Marx og Engels höfðu sagt fyrir. Af mínum sjónarhóli séð er hún enn það merkilegasta, sem sprottið hefur upp úr baráttu verka- lýðsins, alveg skilyrðislaust. Rússnesku kommúnistarnir hafa alið þjóð sína upp í allt öðrum hugsunarhætti en þeim, sem uppi er í Vestur-Evrópu. VI — Hvað lagðir þú fyrir þig, þegar þú hvarfst aftur til Akureyrar? — Árið 1922 keypti ég hálfa Prentsmiðju Odds Björnssonar á móti Sig- urði syni Odds. Oddur, sem þá var ekki heill heilsu, bauð mér að vera með í kaupunum að hálfu á móti Sigurði, því að ég væri eldri og reyndari en hann. — Gafstu út bækur? 192
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.